Fermingin hennar Auðar.

Í gær 29 mars fermdist Auður við áttum alveg frábæran dag með fjölskyldu og vinum, dagurinn var strembin en eftir því æðislegur fermingin fór fram í Grindavíkurkirkju kl 10,30 og svo var veisla í sal Grunnskóla Grindavíkur kl 13,30 daman mikið ánægð með þennan dag...langaði bara að sýna ykkur myndir sem voru teknar af okkur á ljósmyndastofu 13 mars ég er mikið ánægð með myndirnar..en svo á ég eftir að fá myndir úr veislunni sem ég set hér seinna.

090313_2_04

 

 

 

 

 

 

 

Hér erum við öll saman.

090313_2_11

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru fallegu börnin okkar.

090313_2_13

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er fermingarbarnið Auður  

090313_2_21

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo allt hárið hennar og greiðslan.

Njótið vel og sendi ykkur fallegar kveðjur.

Kveðja Heiður. 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Þetta eru æðislegar myndir, ég stal () af facebook í gær til að geyma hérna hjá mér. Ég hitti nánast ekkert Ástu og Sverri í gær, þau voru eins og spörfuglar, ekkert stoppað.

Þetta var yndislegur dagur og frábær að fá að hitta alla.

Ég lifi lengi á því

Ég skal senda þér skilaboð í gegnum Facebook með hitt sem þú varst að spá í

Kær kveðja til allra

Ragga og Steinar

Ragnheiður , 30.3.2009 kl. 11:57

2 Smámynd: Anna Ágústa Bjarnadóttir

til hamingju með daginn kæra fjölskylda,og mjög fallegar myndir

kveðja til ykkar allra úr nepri byggð

Anna Ágústa Bjarnadóttir, 30.3.2009 kl. 15:08

3 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

RAGGA... ekki málið að fá myndina Ásta og Sverrir voru alveg æút um allt enda svo gott pláss til að hreifa sig og svo er það ekki alltaf í boð að hlaupa um í skólanum búin að lesa skilaboðin og senda þér til baka knús til ykkar Steinars.

Takk fyrir Ágústa 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 30.3.2009 kl. 16:38

4 Smámynd: Dísa Dóra

Þetta eru bara fallegar myndir

Knús á þig og þína kæra frænka og enn og aftur til hamingju

Dísa Dóra, 30.3.2009 kl. 18:18

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2009 kl. 12:45

6 identicon

Vááááááá! En yndislegar myndir, ja hvernig ætti annað að vera, falleg fjölskylda sem mætti til ljósmyndarans þarna Til hamingju með fermingarstúlkuna og gleðilega páska frá okkur á Fáskrúðsfirði

Anna frænka (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband