Áramóta kveðja.

Gleðilegt ár kæru bloggvinir og aðrir sem hingað kíkja.

Þakka árið sem er að líka og megi nýtt ár veða gott.

jol_og_aramot_2007_021.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Þeir ruku vel upp flugeldarnir á síðustu áramótum í Grindavík..

heppin að ná þeim á mynd  Grin

Kveðja Heiður.


17 desember 2008.

Góðan daginn kæru vinir.

Hér gengur allt sinn vanagang jólin nálgst, hér er líka komið að afmæli já hann Sverrir Breiðfjörð á afmæli í dag hann er orðin 9 ára mömmu strákurinn,en mikið finnst mér samt stutt síðan hann fæddist og stutt síðan hann sat á gólfinu með litlu sætu bollu kinnarnar sínar....

Hér koma myndir af honum.

sverrir_litill_751989.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sverrir 17 des 1999.

37330004_751991.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Sverrir að draga Ástu systir sína sennilega tekin 2003.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Sverrir svo með Himma bróðir rosalega flott mynd af þeim.

Sverrir með fiskinn 13,06,08 002

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er sverrir með fiskinn sem hann veiddi í sumar.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_001.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sverrir flottur í sparifötum á leið í brúðkaup hjá Ástu frænku.

En svo eru fleyr sem eiga afmæli í dag hún mamma fékk Sverrir í afmælisgjöf.

bru_kaup_stu_og_einars_22_10_2008_054.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mamma með Ástu á brúðkaupsdaginn hennar 22, 1,2008.

Til hamingju með daginn mamma og Sverrir.

Kveðja Heiður.


þegar piparkökur bakast......

Jæja það er allt gott hér bara verið að reyna að koma jólum í húsið og gengur það vel bara annars langaði mér að sýna ykkur myndir frá deginum í dag þá bökuðum ég og börnin piparkökur og það er alltaf bara gaman gott spjall við börnin á meða skorið er út úr deginu...

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_008.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sverrir og Ásta að baka.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_009.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Duglegur krakkarnir mínir.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_011.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo kom Auður heim úr skólanum og bakaði líka.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_013.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo ég að skera út nokkrar.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_016.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo hluti af afrakstri dagsins.

Svo verður haldið áfram á morgunn og eitthvað bakað pínu meira til að maula yfir þessa hátíðisdaga sem framundan eru.

 

En svo bara til gamans þá fórum við öll á aðventukvöld á sunnudagskvöld þar var sýndur helgileikur í höndum fermingar barna og var Auður Jósef hér er ein mynd af henni.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_006.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Auður í hlutverki Jósefs.

Eitthvað er stærðin á stöfunum að stríða mér en ég vona að þetta skiljist og sjáist.

Kveðja Heiður og hennar bakara meistarar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband