Spjall við mömmu sína.

Mig langar að deila með ykkur smá pirringi í honum syni mínum......hann Sverrir er 8 ára síðan í desember og í dag er þriðjudagur og það er allra leiðinlegasti dagurinn í allri vikunni að hans mati þá fer hann í skólann kl 8 eins og alltaf og kemur heim um 13,30 eins og alltaf en svo er sundkennsla kl 14,20 hann les og svo keyri ég hann í sund og alltaf er sagt og svona 13,50 byrjar þetta jæja sverrir nú förum við að fara af stað í sundið...NEI mamma ég fer ekki í sund jú sætastur þú ferð í sund svona getur þetta gengið til svona 14,05 þá löbbum við saman út í bíl og hann heldur áfram alveg þangað til það er stoppað fyrir utan sundlaugina og þá kemur....mamma vertu hér fyrir utan þegar ég er búin....ok elskan sé þig eftir sund mamma elskar strákinn sinn...svo notar móðirinn tímann til að versla í matinn fara í bankann og þess háttar og reynir að vera komin á réttum tíma...tek það framm að hann er rosalega fljótur að klæða sig og jú ég fór til einnar vinkonu í dag því ég nennti ekki heim í millitíðinni og var komin 5 mín yfir kl 15 en tíminn er búin kl 15 og minn maður er ösku reyður yfir að ekki stóða grænn jeppi fyrir utan sundlaugina og varð fyrst að fá að skvetta smá af reyðinni yfir mömmu inn um bílstjórahurðina svo er komið inn og í þetta skiptið var það frammsætið,þá koma oft svona gullmolar frá honum og hér er einn...

Sverrir: Mamma það kemur ljós frá guði.

Mamma:já guð er að senda okkur smá ljós.

Sverrir: Nei mamma guð er að bræða snjónn.

Mamma: Nú vill guð ekki hafa snjó ?

Sverrir: Nei guð veit að ég þoli ekki snjó og vill þá að hann fari.

Mamma:En finnst þér ekki gaman að leika í snjónum ?

Sverrir:Nei hann er kaldur og mamma þá verður mér kalt....viltu að strákurinn þinn verði kalt....

Nú vorum við komin heim og samræðum lokið...sverrir er stundum frábært sérstaklega rétt eftir að hann verður reyður eins og gerðist í dag og þá koma oft svona perlu molar frá honum.  

Kveðja Heiður... 


Enn falla flóð fyrir vestan.

Þegar alltaf er verið að segja frá snjóflóðum þarna fyrir vestan (þó ekki á byggðir sem betur fer þó bílar hafi keyrt inn í flóðin en sem betur fr enginn mannskaði) minnist ég alltaf þegar stóra flóðir kom á mína heimabyggð Patreksfjörð árið 1983 þegar allir voru fluttir úr húsum sínum og ég fór með mömmu systkinum mínum og einni vinkonu inn í félagsheimili og vorum þar í 2 nætur að mig minnir gæti alveg hafa verið lengur man það ekki alveg,en ég man líka að ég og vinkona mín ætluðum að passa bróðir minn um kvöldið því það var þorrablót og mamma og pabbi ætluðu að fara en í staðin fórum við og borðuðum þorramatinn með mömmu en pabbi var að hjálpa til að leita í flóðunum,ég man líka þegar flóðin féllu á Súðavík og Flateyri 1995 þá minntist ég flóðana heima 1983.

Kveðja Heiður. 

 


mbl.is Snjóflóð féll á Óshlíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afmæisveislan

Jæja í dag var haldið upp á afmli barnana allra..hef verið að fíflast með að hér er ekki tveir fyrir einn heldur þrír fyrir einn en hér komu auðvita fjölskyldan og vinir saman og jú alltaf gaman að hitta fólkið börnin fengur góðar og miklar gjafir og allir voðalega ánægðir.

En annars er allt gotta að frétta hér er bara setið á meltunni uss alveg að springa. Ein frétt héðan Gísli fékk langafa strák 4 febrúar Gunnlaug dóttir Bylgju eignaðist sták fengum senda mynd af prinsinum og ég set hana hér fyrir neðan.

langafa strákur Gunnlaugarson

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er litli prinsinn.

Kveðja Heiður. 

 


07,02,95

FRUMBURÐURINN ER 13 ÁRA.

Nú langar mig að fara 13 ár aftur í tíman en á þessum tíma var ég stödd á Landspítalanum á fæðingardeildinni og var að reyna að koma frumburðinum í heiminn ekki var ástandið gott barnið hafið verið með mjög hraðan hjartslátt og virtist mikil óróleiki hjá barninu svo ég var gangsett með eins miklum hraði og hægt var,rólegt var á fæðingardeild og náði faðirinn rétt að mæta á staðinn áður en farið var inn á fæðingardeild en amman sem ætlaði að vera við stödd sat föst í permanetti á hárgreiðslustofu í Hafnarfirði en hún mætti um leið og permanettið var klárt og fór í klippinu seinna(tek það fram að hárgreiðslukonan er í ættinni)svona til að stytta þetta þá tók fæðinginn allan daginn en frekar litlar fréttir farman af en svo við vaktaskipti var tekin ákvörðun um að fara að ýta á eftir barninu, sem var gert með  drippi gekk þetta þá betur en svo um kl 22 stoppaði allt í 7 til 8 þá var tekin ákvörðun um að leisa móður og barn frá þessu og kallaður til svæfingalæknir til að mænudeifa og á meðan beðið var eftir að komast á skruðstofu kom 10 og þá var bara að koma barninu í heiminn NÚNA og fæddist stelpa kl 22,31 þreitt og grét ekki og ég fékk hana ekki en í staðin hljóp barnalæknir með hana út og við foreldrar vissum ekkert hvað var á seiði þangað til kom einhver kona og sagði að læknirinn kæmi og tala við okkur....eina sem okkur datt í hug að eitthvað var að barninu eða það dáið hann kom svo og sagði að við hefðum eignast heilbryggað stelpu en hún væri þreitt og þyrfti að fá að kvíla sig í hitakassa og fá pínu súrefni ÆJ hvað ég varð glöð pabbinn og amman fóru svo og skoðuðu hana og fóru svo heim að sofa hjá stóra bróður hennar en ég fékk ekki að sjá hana fyrr en eftir miðja nóttina.

Þetta sytur alltaf í minningunni hjá mér,mér var nú sagt að þetta myndi gleymast flótt nei takk þetta hefur alls ekki gleymst.

En jæja þá eru þessi afmælis hrina búin hér á heimilinu þangað til í Mai en auðvita euð önnur stór og lítil afmæli hjá ættingjum.

Hér eru svo 2 myndir af afmælisbarninu.

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Auður um 2 ára með Hilmari stóra bróðir.

Ýmislegt 013

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er hún í dag. 

Kveðja Heiður. 

 


Myndasýning.

Ég bara nenni ekki að skrifa svo ég ætla bara að sýna ykkur litla sæta prinssessu og myndalegan Ninja strák.

öskudagur2008 003

 

 

 

 

 

 

 

 

Ninja strákur Smile

öskudagur2008 005

 

 

 

 

 

 

 

 

Brosandi prinssessa Smile

öskudagur2008 002

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo sæt saman prinssessan og ninja strákurinn InLove

Kveðja Heiður 


BJARTARI DAGAR

Komst að því að allir dagar eru hreinlega ekki eins.....Winkeins og ég sagði frá í fyrri fæslu átti ég frekar fúllt samtal við þennan skólasálfræðing á föstudaginn og varð frekar heitt í hamsi en svo fékk ég símtal frá Sjónarhóli sem er að fara inn í mál barnana og ætlar að aðstoða mig við að fá þeim rétti framgengt sem börnin eiga og jú konan sem sér um mín mál hringdi í sálfræðinginn sem starfar hér á heilsugæslustöðinni og hann hringir í mig á næstu dögum og ætlar hann að tala við Auði og athuga hvað er hægt að gera fyrir hana ...já ég er búin að segja það OFT að þessi kona á sjónarhóli er engill í dulargerfi hún er frábær og tekur allt af mér og reddar því sem þarf og ég held bara áfram að gera það ég á að gera hugsa um börn og heimili meðan hún vinnur verkin svo mæti ég bara á fundi þegar þess er óskað...þannig að í dag er ég mun hressari en fyrir helgi.

Er farin að hugsa fyrir afmælisveislu barnana og er stefnan tekin á næsta sunnudag ég held bara eitt afmæli fyrir þau öll í staðin fyrir að halda eitt í desember,annað í janúar og þriðja í febrúar ...þetta heitir skipulag að dreifa þessu ekki yfir árið....eða eins og einhver sagði við mig einu sinn að það sé greinilega bara fengitími einu sinni á ári hjá okkur...eins og hjá ????Grin.

Jæja gott í dag vonandi eiga allir góðan dag...kveðja Heiður. 


Ég er hér...

já ég er hér ætla svo sem ekki að hafa neina langa ræðu en ég fór og hitti þennan sálfræðing frá skólanum í morgunn var alls ekki mjög sátt við hana beið eftir að hún segði mér að Auður dóttir mín væri ég veit hreynlega ekki hvað orð ég á að nota en ég er bara svo reyð ennþá að ég get ekki skrifað neitt um þetta samtala okkar geri kannski tilraun seinna þegar ég hef jafnað mig. 

Lækisferðin með krakkana í gær gekk mjög vel og nú á að fara af stað með heilan her inn í skólann til að fá þá hjálp sem Auður og Sverrir eiga að hafa og fegnust yrði ég að eitt stk sálfræðingur fengi gott til tal.

En annars er allt gott að frétta heimilið er Auðarlaust hún fór til Vinkonu sinnar í Reykjavík og ætlar að vera hjá henni framm á sunnudag.

Sendi hér eitt stór kisubros út til ykkar með kæru þakklæti fyrir komuna hér inn....góðar stundir.

Sokkur og húsið hans 002

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband