Áskorun

Ég skora hér með á Morgunnblaðið að hætta nú þegar myndbirtingum af banaslysvettföngum í umferðinni. Slík myndbirting er með öllu óþörf og eingöngu til þess fallin að særa aðstendur þeirra sem þannig látast eða slasast.Vinsamlega birtið sem víðast kæru bloggvinir.

Þetta er tekið af síðu hjá Röggu(hross.blog.is). 


Bloggfærslur 27. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband