Net laus og allt í steik...

Jæja þá er ég mætt á NETIÐ aftur já þegar við komum heim á sunnudags kvöldið sagði Valdimar okkur að ráderinn væri sennilega bilaður og hann væri búin að tala við þá hjá símanum og þeir kæmur og laga þetta SVVVVOOOOO varð ég frekar óþolinmóð á biðinni og fór að hringja strax á mánudags morgunn þá var beðið eftir að þetta yrði skoðað og ég netlaus ekki hægt að gera neitt Blush ekki hægt að spila leikinn og ekki hægt að lesa blogg hvað átti ég að gera ????orðin frekar leið á biðinni um miðjan dag í gær og hringdi aftur og þá var búið að skoða þetta allt línudeildin búin að senda þetta í Keflavík því það þurfti maður að koma og skoða í kassan út í götu svo ég þurfti að bíða lengur orðin frekarAngry eða pirruð á þessu en svo í hádeginu þá komu þessir menn og ég er komin með netið mikið var ég glöð það var semsagt bilnum í kassanum út í götu.

En semsagt við fórum í leikhús á sunnudagskvöldið á afmælissýninguna hans Ladda og þetta er snildar sýning við hlógum mikið og skemmtum okkur mjög vel hann er alveg snillingur hann Laddi.

Jæja gott í bili kveðja Heiður  

 


Bloggfærslur 13. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband