6.12.2007 | 10:26
Mynda sýnig frá helginni.
Æj ég er búin að vera ferðlega löt að skrifa hér inn er mest að velta fyrir mér hvernig ég kem væntanlegum jólum inn í húsið en það þokast komin búin að setja upp ljós í herbergin en stofan er eftir puff það hlítur að koma.En við fórum í sumarbústað um helgina með Ástu Gumma og dætrum og var það mjög gott bara slappað af farið í heitapottinn svo fengum við gesti þeir mættu Valdimar,Björn og Haukur Atli og borðuðu með okkur á laugardagskvöldið.Ég set hér myndir frá helginni til að sýna ykkur.
Allir í heitapottinum.
Ein af settinu.
Frændurnir brosandi út að eyrum.
Svo var myndataka fyrir jólakort ýmsar stellingar hjá börnunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)






astabjork
disadora
hneta
danjensen
jenfo
gumpurinn
rannug
bifrastarblondinan
jonaa
helgamagg
tigercopper
topplistinn
elisabeta
helgananna
melrakki
fifudalur
skordalsbrynja
alexandra-hetja
jobbisig
sollan
amotisol
sabbalo
saltogpipar
brandarar
stormur
gattin









