Mynda sýnig frá helginni.

Æj ég er búin að vera ferðlega löt að skrifa hér inn er mest að velta fyrir mér hvernig ég kem væntanlegum jólum inn í húsið en það þokast komin búin að setja upp ljós í herbergin en stofan er eftir puff það hlítur að koma.En við fórum í sumarbústað um helgina með Ástu Gumma og dætrum og var það mjög gott bara slappað af farið í heitapottinn svo fengum við gesti þeir mættu Valdimar,Björn og Haukur Atli og borðuðu með okkur á laugardagskvöldið.Ég set hér myndir frá helginni til að sýna ykkur.sumarbústaður 30,11 til 02,12 2007 015

 

 

 

 

 

 

 

Allir í heitapottinum.

sumarbústaður 30,11 til 02,12 2007 036

 

 

 

 

 

 

 

 

Ein af settinu.

sumarbústaður 30,11 til 02,12 2007 041

 

 

 

 

 

 

 

 

Frændurnir brosandi út að eyrum. 

sumarbústaður 30,11 til 02,12 2007 059

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var myndataka fyrir jólakort ýmsar stellingar hjá börnunum.

 


Bloggfærslur 6. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband