18.9.2007 | 19:02
ÆJJ börn og
auglýsingar Ásta dóttir mín kom til mín áðan hún var að horfa á auglýsingar í sjónvarpinu það var auglýsing frá ogvodafone þar sem maður átti að leggja hár úr hala beljunar á jörðina ....þá segir hún mamma þú átt að hringja í 1414 ef þú ert með vandamál og ég spurði hvað 1414 væri það er til að laga vandamál mamma.. hún er bara snillingur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)