30.9.2007 | 13:20
Myndasýning.
Ásta litla kallar til mömmu sinnar úr stofunni í morgunn"mamma þetta er Himmi bróðir minn" já Himmi er bróðir þinn sagði ég við hana var frekar upptekin við að lesa blogg á tölvunni svo kemur hún labbandi með mynda albúm og þar voru þó nokkuð af myndum af Hilmari ég er búin að vera að færa allar myndir af honum saman í eitt albúm og þetta albúm hafði alveg farið framm hjá mér hélt að ég væri búin að fara mörgum sinnum yfir hvert albúm og þarna voru myndir sem ég mundi eftir og vissi ekki alveg hvar voru...en ég ætla að setja eina hér fyrir neðan og svo fer restin af þeim í albúm sem heitir FLOTTAR MYNDIR og þetta er auðvita mikið til gert fyrir Röggu mömmu Hilmars og auðvita alla fjöldskyldu og vini Hilmars bæði föður og móður svo geta Hjalti og Björn hlegið líka því ég skannaði inn líka mynd af þeim fyrir þá.Þeir sem vilja myndir meiga taka það héðan.....
.
Muna svo ljósin hans Hilmars linkurinn er hér til hliðar.
Kveðja Heiður.
PS þessi finnst mér æðislega það stóð yfir jólakorta myndataka árið 1996.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)