23 janúar 2008.

Góðan daginn

Jæja þá er fyrsti afmælisdagurinn runninn upp á þessu heimili já litla barnið á heimilinu hún Ásta Sigríður er 6 ára í dag WizardÁsta fór glaðbeitt á leikskólann í morunn og verður svo haldið afmæli í leikskólanum eftir hádegi því í morgunn ætlaði skólahópur að heimsækja heilsugæslustöðna sem var nú líka spennand. Ég fer óneitanlega að hugsa 6 ár aftur í tímann þegar litla prinsessan leit þennan heim með sína litlu snúnu fætur en svo hraust stelpa(Ásta fæddist með klumbufætur)smá skíring fyrir þá sem ekki vita en í dag er hún spræk nema hún er stundum þreitt og eins og innskeif á vinstri fæti sem var verri,ég hef líka hugsað mikið um það hvað hún stríddi okkur foreldrum þegar pabbi hennar þurfti að skreppa norður í land í jarðaför lét hún pabba keyra stíft heim því mamma var komin með verki en þegar pabbi kom heim rétt um kvöld mat hætti hún við og gerðist ekki neitt fyrr en 3 dögum seinna en þá var ekki hætt við 23 janúar var sennilega betri dagur en 20 janúar hún hefur alltaf verið ákveðin og var það líka í móðurkvíð.... 

ýmislegt des 2007 001

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo mynd af afmælisbarninu.

En svo hefur allt skolfið hér í þessari vík okkar síðan snemma í nótt ég hef verið þekkt fyrir að sofa fast en var vakandi þegar fyrri skjálftinn kom sem reyndist ver 4 á ricter kl.2,40 og var mér nokkuð brugðið og litla sokk líka hann stökk upp úr bælinu sínu en hér sváfu allir eftir skjálfta afsér og þann seinni líka sem reyndist vera 4 á ricter líka hér toldi nú allt í hillum sem betur fer ég hefði farið á taugum ef að allt hefið hrunið úr hillum líka Wink.

En annars allt gott hér smá breitingar til batnaðar vona ég varðandi skólann og Auði segi betur frá því þegar ég veit meira.... 

Skjálfta kveðjur af skjálftavaktinni Heiður. 


Bloggfærslur 23. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband