30.1.2008 | 22:33
Annasamur dagur að kveldi komin....
Það er búið að vera nóg að gera hjá mér í dag hann byrjaði á að sinna skildustörfum...það er að koma stóru börnunum í skólann og svo með litla skottið í leikskólann ég fór svo aðeins að láta laga mig til í andlitinu...svo kom smá hlé eða þangað til sonurinn kom heim úr skólanum kl 13,og svo kl 14 dag átti ég að mæta upp á skólaskrifstofu og hitta sálfræðinginn hjá skólanum EN þegar ég mætti á tilsettum tíma er mér tilkynnt að hann væri að vinna upp í skóla og gæti því ekki hitt mig.........vússssss það fauk í mig ég vildi fá að vita afhverju ég var ekki látin vita og svarið var að hún var að átta sig á að hún næði þessu ekki..tek það framm að skólaskrifstofa og skóli eru í sama húsi vá hvað ég varð reið og helti mér yfir konuna sem er þarna á skólaskrifstofunni þetta er kona sem vann lengi við skólann og veit mjög vel um öll okkar mál ég átti sem mest samskipti við hana þegar Himmi var í skólanum hér og ég sagði líka við hana að ég væri orðin svo þreitt á þessum skóla hér maður þirfti að berjast fyri barni eftir barni og það skiptir engu og sagði svo að ég væri búin að berjast við þennan skóla í heil 10 ár og það hliti að vera komið að mér í goggunarröðinni..og ég fór með eitt loforð um að þessi sálfræðingur myndi hafa samband við mig á næstu dögum...og það er líka eins gott að hún geri það ÞVÍ ÞAÐ ER ORÐIÐ ÞANNIG AÐ ÉG ER AÐ GEFAST UPP á þessu endalausa tuði og stappi um sömuhlutina.Dagurinn endaði svo með að litla prinessna á bænum fór í fimmleika..jæja ég er búin að pústa nóg um þetta í bili...þetta pirrar mig bar svo mikið.
Að lokum langar mig að sýna ykkur myndir af nýja húsinu hans sokks hún Auður var svo sæt að búa til hús fyrir hann úr pappakassa og þar sefur hann upp á þvottavél.
Flottur í húsinu sínu.
Kveðja Heiður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)