16.10.2008 | 21:48
Stutt skal það vera...
Jæja þá er að koma hér með smá en bara smá fæslu, af okkur er allt gott að frétta og allir nokkuð hressir,Sverrir er í samræmdum prófum hann var í íslensku í morgunn og stærðfræði á morgnn þannig að það er stuttur skóli eins og hann kís að kalla það hann mætir kl 9,10 og er búin 12,10 en venjulega er hann frá 8 til 13,10 svo þetta er auðvita stutt.
En við fórum til augnlækis ég og Sverrir í gær og erum við komin bæði í gleraugna samfélagið eða allavega var ég boðin velkomin í það samfélag í dag eheh en við erum með mjög líka sjón erum bæði nærsýn og Sverrir frekar mikið eins og læknirinn sagði og var hún alls ekki hissa á að hann sæji ýlla á töfluna í skólanum og kvartaði mikið um höfuðverk en þetta ætti allt að lagast þegar hann hefur fengið glerauðun en hann þarf að bíða í minsta kosti 10 daga gæti farið upp í hálfan mánuð en svo er ég líka með sjónskekkju á vinstra auga og fékk ég mín gleraugu í dag börnin mín eru bara hálf undarleg og horfa bara á mömmu sína og segja hvað ég sé sæt með gleraugun og jú þetta er auðvita það besta sem hægt er að heyra frá englunum sínum og mamman voða montin.
Auður er að fara í Vatnaskó í næstu viku og er mjög spennt að fara þangað hún er að fara með fermingafræðslunni.
Annars veit ég ekki hvað ég á að segja meira það gengur vel hjá mér í viðtölunum sem ég sagði frá í síðustu fæslu en er alvag hrikalega erfitt að rifja allt upp en ég trúi því að ég verði betri og að ég fái hjáp með þetta.
Jæja þetta er stutt er það ekki .
Kveð í bili þangað til næst yfir og út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)