Duran Duran eða Wham ???

Hún Auður mín hefur stundum velt fyrir sér hvaða tónlist við hlustuðum á þegar við vorum á hennar aldri og hefur hún alveg fengið að vita það,ég sagði henni þegar ég var 13 til 15 ára og jafnvel aðeins eldri þá voru 2 hljómsveitir sem næstum skiptu með sér aðdáenda hópnum það voru Duran Duran og Wham og ég var Duran Duran ...þetta finnst henni mjög sniðugt því Það er þannig í dag að það er hægt að fara inn á netið og skoða allt og gerir hún það svo kallar hún mamma hélst þú upp á þetta lag.....svo var það fyrir um 2 árum minnir mig að Duran Duran komu til landsins og héldu tónleika og ég auðvita mætti og þetta fannst Auði snild hehe mamma að fara á tónleika og var þetta mikið rætt hér á mínu heimili.....þetta er bara smá hugleiðing í liðna tíma Smile.

Hér kemur svo Duran Duran.

 Þetta er eitt af þeim góðu Wink.

Svo er líka linkur á Wham.

Hér koma þeir í Wham fullir af fjöri.

Jæja langaði bara að deila þessu með ykkur kæru vinir.

Kveðja til ykkar Heiður.


Bloggfærslur 19. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband