17.12.2008 | 09:10
17 desember 2008.
Góðan daginn kæru vinir.
Hér gengur allt sinn vanagang jólin nálgst, hér er líka komið að afmæli já hann Sverrir Breiðfjörð á afmæli í dag hann er orðin 9 ára mömmu strákurinn,en mikið finnst mér samt stutt síðan hann fæddist og stutt síðan hann sat á gólfinu með litlu sætu bollu kinnarnar sínar....
Hér koma myndir af honum.
Hér sverrir 17 des 1999.
Hér er Sverrir að draga Ástu systir sína sennilega tekin 2003.
Hér er Sverrir svo með Himma bróðir rosalega flott mynd af þeim.
Hér er sverrir með fiskinn sem hann veiddi í sumar.
Sverrir flottur í sparifötum á leið í brúðkaup hjá Ástu frænku.
En svo eru fleyr sem eiga afmæli í dag hún mamma fékk Sverrir í afmælisgjöf.
Hér er mamma með Ástu á brúðkaupsdaginn hennar 22, 1,2008.
Til hamingju með daginn mamma og Sverrir.
Kveðja Heiður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)