Afmæisveislan

Jæja í dag var haldið upp á afmli barnana allra..hef verið að fíflast með að hér er ekki tveir fyrir einn heldur þrír fyrir einn en hér komu auðvita fjölskyldan og vinir saman og jú alltaf gaman að hitta fólkið börnin fengur góðar og miklar gjafir og allir voðalega ánægðir.

En annars er allt gotta að frétta hér er bara setið á meltunni uss alveg að springa. Ein frétt héðan Gísli fékk langafa strák 4 febrúar Gunnlaug dóttir Bylgju eignaðist sták fengum senda mynd af prinsinum og ég set hana hér fyrir neðan.

langafa strákur Gunnlaugarson

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er litli prinsinn.

Kveðja Heiður. 

 


Bloggfærslur 10. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband