13.3.2008 | 15:51
Kristmundur kennó
Góðan daginn þá er ég komin heim af árshátíðinni hjá Sverrir og það var mjög gaman það er alltaf gaman að sjá börnin sín á sviði ég lofaði ykkur að fá mynd af Sverrir í menntaskólakennara skrúða og hann heitir Kristmundur kennó hér koma myndir,ég tók líka smá myndband sem mig langar að setja hér inn en verð að finna út úr því set það sem viðbót á eftir þegar ég er búina að finna þetta út .
Hér er hann Kristmundur kennó (Sverrir)
Svo hitti Kristmundur norn (Birna Marija dóttir Ástu vinkonu minnar)
Hér er svo Kristmundur með fleyri íbúum í blokkinni í Hólunum.
Kveðja Heiður og Kristmundur kennó....menntaskólakennari.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)