eins og sprunginn blaðra...bæng

Góðan daginn.

 

Mig langar að byrja á að þakka öllum sem kommentuðu við síðustu fæslu þetta mál er mér mikið hugleikið og ég gæti alveg komið með aðra fæslu í svipuðum dúr og mikið vildi ég að það yrði meiri umræða í þjóðfélaginu um áfallahjálp því ég er þeirra skoðunar að hún skiptir öllu máli þegar fólk verður fyrir einhverskonar áföllum,enn og aftur takk fyrir fékk meiri viðbrögð en ég átti von á.

En svona af daglega lífinu þá er ég nokkuð hress en þreitt ég fór í bæinn í morgunn,því á laugardaginn gerðist það að mamma fékk slæmt sykurfall(hún er sykursjúk)og var flutt á Landspítalann og kom þá upp að enginn kunni að sprauta hana ef hún fengi sykurfall og getur það skipt sköpum sem sagt bjarga lífi hennar við mættum sem sagt systurnar og fengum fræðslu um insolín og hvernig á að sprauta þetta var mjög gott viðtal því það kom ýmislegt upp sem við vissum ekki eða vorum ekki alveg vissar á þó mamma sé búin að ganga með þennan sjúkdóm í 40 ár og verið meðhöndlaða sykursíki  síða 85 eða 86.Hún mælti líka með að við færum til okkar heimilislæknis og létum fylgjast með langtíma sykri hjá okkur því við erum í miklum áhættu hópi og nú ætla ég að gera það.

En annars er allt gott ekki farið neitt á hjólið frekar kvast fyrir hjólaferðir ætla nú ekki alveg að hafa nein skemmtiatriði á götum Grindavíkur þegar ég fík Whistling.

Ég er frekar þreitt einilega eins og sprunginn blaðra búin að þeitast um allt í allan dag.

Vona að allir eigi góðan dag kveðja Heiður. 


Bloggfærslur 29. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband