11.5.2008 | 10:55
Mæðradagurinn.
Mæðradagurinn blandast Hvítasunnudeginum þetta árið.
Langaði bara að óska öllum mömmum til hamingju með daginn.
Ég er búin að fá knús frá mínum ormum sem er auðvita yndislegt.
í dag reikar hugurinn til Himma sem alltaf mundi eftir þessum degi elsku kallinn hann var bestur og söknuðinn er mikill.
Vona svo að allir eigi góðan dag.
Kveðja Heiður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)