9.5.2008 | 16:45
Stutt glogg í dag.
Héðan er allt gott að frétta.
Hér kemur blogg úr fartölvunni og vonandi þurkast ekki allt út eins og í gær var búin að skrifa helling og svo þurkaðist allt út talvan mín er semsagt ekki í lagi skjárinn hruninn
og veit ég ekki hvað ég geri en ég nenni heldur ekki að spá mikið í það núna.
En læknirinn er búin að hafa samband út af langtíma sykrinum hjá mér og er allt í góðu lagi er sem sagt gott jafnvægi á sykrinum sem er auðvita frábært og ég afskaplega glöð .
Ég bíst við að mamma sé að fara heim til sín um helgina loksins er hún búin að fá leifi til að fara heim í bili en á að mæta aftur í byrjun Júlí og hún er afskaplega fegin og skil ég það vel því heima er best.
En það er ekki meira sem ég ætla að skrifa hér núna.
Ég segi bara góða helgi hún er löng þessi helgi veit ekki hvenær ég nenni að skrifa næst.
Góðar stun dir kveðja Heiður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)