28.6.2008 | 08:24
Hvar er ábyrgð verktaknas ?
Hér kemur frétt um þetta mál sem ég hef verið að skrifa um á mínu bloggi og hér segir Magnús Guðmundsson eigandi Grindarinnar og sá sem stendur að þessari byggingu,segir að þetta sé venjulegt snyrtilegt bygginasvæði....málið sníst ekki um hversu vel timbrinu er raðað í stafla og þetta sníst um það að byggingin er opin og börn leika sér þarna upp um allt og svo bendir hann á Reykjavík hann Magnús er líka spurður hvort gerða verði einhverjar ráðstafanir til að fyrir byggja tjón með að reisa girðingu í kringum svæðið þá svara Magnús að á honum hvíli engin skilda til þess....hver ber þá þessa skildu ? ég bara spyr.
Ég hef verið að spyrja Gísla sem oft vinnur við að taka svona grunna M.A á Reykjavíkur svæðinu og þar er undantekinga laust girt þar sem hann hefur verið að vinna svo Magnús getur étið þetta sjálfur..ég er svo reið yfir því hvernig þessi maður getur vaðið hér upp í bænum og gert hlutina eins og hann vill, svo gerir bærinn samning við þennan mann um að byggja hér nýjan Hópsskóla.
![]() |
„Á eftir að enda með slysi“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (42)