Fyrsta bloggið mitt.

Mig hefur lengi langað að blogga um mig og mína fjöldskyldu en hef aldrey komið mér til þess ,ég er 4 barna móðir ég á 1 fóstur son sem er engill á himnum hann Hilmar Már eða Himma eins og við kölluðum hann svo á ég 12 ára stelpu sem heitir Auður 7 ára strák (sem verður 8 ára í des) sem heitir Sverrir Breiðfjörð og svo er það litla skottið á heimilinu hún Ásta Sigríður sem er 5 ára ég er í sambúð með honum Gísla en sjálf heiti ég Heiður.

Það sem rekur mig til að fara að blogga er að 19 ágúst dó hann Himmi okkar og er sorgin mikil hér ég hef verið að skoða bloggið hjá blóð móðir hans Himma og dáist ég af henni hvað hún getur talað um ALLT á svona síðu ég er að vona ef ég myndi prufa að skrifa hér til að reyna að koma frá mér því sem ég þarf að segja gæti ég losnað við einhverja spennu sem er innra með mér ég er ekki mikið fyrir að setjast við borð og skrifa en mér finnst gott að sytja við tölvu.

Jæja þetta er gott svona í fyrstu tilraun. 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Heiður mín:)

Þetta er er góð fyrsta tilraun, og endilega haltu áfram, þetta mun gera svo mikið fyrir ykkur í framtíðinni að setja minningar niður á svona blogg og geta sest niður og rifjað upp skemmtileg atvik úr uppvextinum hans Hilmars:)

Kær kveðja og knús Þóra Björk:)

Þóra Björk (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 10:02

2 identicon

Blessuð Heiður 

Vil senda þér og fjölskyldunni þinni nokkur því ykkur veitir ekki af því.....guð varðveiti ykkur og gefi ykkur styrk í sorginni.

Ásta Björk

Ásta Björk (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband