Litlu börnin er svo

yndisleg hér á heimilinu mig langar svo að deila þessu með ykkur litla dóttir mín sem er bara 5 ára hún er búin að velta mikið fyrir sér hvað jarðaför er og ég hef smá saman verið að útskíra fyrir henni eftir því sem spurningar hafa komið fram hjá henni en svo kom spurning í dag sem fékk mig til að hugsa, Hvernig eigum við að jarða Himma bróðir eigum við að moka með skóflu svo ég settist og tók hana í fangið og útskírði hvernig jarðaför fer fram hún sat hjá mér í smá stund og sagði svo já mamma við gerum þetta svona allir saman....ég átta mig samt ekki alveg á hvað hún skilur mikið en það verður morgunn dagurinn að leiða í ljós.

Jæja þangað til næst bless Heiður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æii þau eru svo miklar dúllur þessi börn:).....morgundagurinn verður erfiður og vil ég því senda ykkur allann minn styrk og knús  líka, ekki veitir af

Kær kveðja Þóra Björk

Þóra Björk (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband