7.9.2007 | 11:27
Jæja nú datt
mér bara eitt máltæki í hug "þegar ein beljan mígut míga þær allar" það er semsagt komið í ljós að önnur lögn í húsinu hjá okkar er farin í sundur ég er búin að heyra vatns nið inni á stóra klósettinu hjá okkur síðan á þriðjudag og í gærkvöldi kom hann Gummi vinur okkar sem er pípari og ég fór að tala um þetta við hann hann taldi að það væri farin lögn undir húsin því ekki fannst neitt hér inni og kom Gummi aftur áðan jú jú það er allt í sundur undir húsinu hann fór til að athuga hvort væri til eitthvað efni til að laga þetta eða hvort þirfti að fara í Reykjavík til að redda efni svo tókum við eftir að það lekur með klósettinu inni á stóra klósetti og við gátum enganvegin fundið út hvar þessi leki kom en Gummi fann það út að klósettið er sprungið og þess vegna lekur þannig að ástandið er þannig á þessu heimili að bæði klósettin eru bilið litla búið að vera bilað síðan í vor Gísli ætlar að kaupa nýtt klósett í dag.....
Ég varð nú svo hisssssa þegar ég skoðaið athugasemdir hjá mér í gær að þar hafið Sigga Hilmars (hún er systir Ragnheiðar mömmu Hilmars, Hjalta og Bjössa) skrifað að ég og synir hennar erum bara mikið skyld og ég með alla mína lesblindu þurfti að lesa þetta 10 sinnuum og kalla á Gísla til að láta hann segja mér að ég væri ekki að lesa neina vitleisu þetta gladdi mig mjög mikið því Haukur Atli sonur Siggu hefur komið og verið hjá okkur fyrst með Bjössa bróðir og svo bara líka sjálfur því hann langaði til þess hann er líka svo svakalega góður strákur og börnin á heimilinu spáð mikið í hvort Haukur sé ekki frændi þeirra úr því að hann væri frændi Bjössa og nú gat ég glöð sagt þeim að Haukur er frændi þeirra líka.
Ég þarf að heyra í Siggu til að fá nánari skíringa á þessum langafa skildleika aðalega langar mig og mömmu að fá að vita hvort Haukur er skildur í móður eða föður ætt mína.
Jæja ég er hætt í bili Kveðja Heiður.
Athugasemdir
Hvurslags ástand er þetta hjá ykkur með lagnirnar ! Ferlegt að fá þetta allt í hausinn í einu.
Sigga var eitthvað að reyna að segja mér um þennan skyldleika í gær...þetta er úr Skáleyjum. Langafi þinn og langafi Hauks voru bræður, annar þeirra hét Ólafur minnir mig.
Ragnheiður , 7.9.2007 kl. 12:17
Er ekki bara trixið að hafa magnið sem losað er í hvert skipti ekki "mikið" meira en heimils lagnir þola :)
Valdimar (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 12:42
Takk Ragnheiður þá veit ég að Haukur er skildur mér í móður ætt mína.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 7.9.2007 kl. 13:47
Sæl Heiður.
Sá link inn á síðuna þína hjá Ragnheiði. Langar að votta ykkur samúð mína vegna fráfalls Himma. Þið eruð í bænum mínum. Hlakka til að lesa bloggin þín. Kærleikskveðjur
Blómið, 7.9.2007 kl. 14:23
Sko Heiður mín...ég bara spyr "e ekki allt í lagi heima hjá þé"???
þú skilur dúllan mín
en spurningin er sú.....er ekki best að láta píparann vinna fyrir kaupinu sínu og skoða restina af lögnunum...svona svo þetta verði ekki svona óvænt
Ásta Björk Hermannsdóttir, 8.9.2007 kl. 10:18
Jú Ásta mín það var það sem átti að gera þegar síðasta lögn fór ....en það var bara aldrey sett í gang
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 8.9.2007 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.