15.9.2007 | 20:12
2 dagar.
Mér vanst ekki tími í gær til að skrifa hér svo það koma bara 2 dagar saman núna ég fór með mömmu í Garðabæinn til bróðir hennar hún var að fara að fylgja gamalli frænku minni til grafar og fór með þeim hjónunum ég notaði ferðina og fór og verslaði í matinn ég var svo heppin að hann Haukur Atli frændi minn var hér hjá okkur og hann tók á móti Sverri og Auði úr skólanum og þurfti ég ekki að fá einhveja vinkonu til að taka á móti sverri hann var auðvita hæst ánægður að geta bara röllt heim þegar ég var búin að ganga frá því sem ég verslaði þá lagðist ég upp í sófa og kvíldi mig smá stund (var svo þreitt eftir þessa RVK ferð)eða þangað til ég fór að sækja Ástu á leikskólann svo bara slaka framm að mat börnin óskuðu sérstaklega eftir að við myndum panta pitzu og það var gert mikil gleði hjá þeim svo í gærkvöldi þurfti ég að skreppa út því nú er fimleika deildin að fara af stað og þar hafa stelpurnar báðar æft og ég er í stjórn deildarinnar
Í dag fórum við svo í afmæli hjá Stínu frænku hún varð 60 ára á fimmtudaginn og voru börnin hennar að halda upp á það í dag hún vissi ekki að börnin væru að gera þetta og kom það henni mikið á óvart að sjá fullan sal af fólki því hún vissi ekki betur en hún væri að fara að skoða þennan sal fyrir veislu sem á að vera um næstu helgi hjá þeim en börnin hennar eiga mikinn heiður skilið fyrir að geta leint Þessu fyrir henni og var allt gert maðurinn hennar fór með hana til Danmerkur til að börnin gætu græjað afmælið... Til hamingju með daginn Stína frænka...
Þetta er svona það helsta síðustu 2 daga þannig að ég kveð í bili og þakka þeim sem koma í heimsókn á síðuna Heiður
Athugasemdir
hey ég er sko ekkert bara "einhver vinkona" þú þarna lestrarhestur
já við verðum að vera duglegar í símanum næstu daga við að hringja í fólk....úff eyrað á mér stækkaði um heilt númer við tilhugsunina
Til hamingju með Stínu frænku þína
sé þig á morgun þegar ég er búin að fara í skólann og fá þessa pappíra..tek þig bara með til Sigrúnar...
kv stormurinn
Ásta Björk Hermannsdóttir, 16.9.2007 kl. 17:59
Nei elsku besta Ásta vinkona mín.....mér þykir líka vænt um þig.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 16.9.2007 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.