22.9.2007 | 22:16
Ég er í
hárgreiðlu hjá litlu dótturinni á heimilinu og það finnst henni ekki leiðinlegt svo segir hún mamma vertu stíf með hausinn svo er hún með 2 rúllur og setur þær í og svo rífur hún þær úr....æææ það er ekki alltaf gott svo þegar hún setur teyju þá tekur hún fast á til að koma teyjunni í hárið og mamma sytur í tölvunni og leikur sér eða skoðar blogg langaði bara að setja þetta hér því þetta er eitt af því sem þarf að muna og segja henni svo þegar hún verður stór....sem minnir mig á að í gær vorum við Gísli að tala saman og það tengdist eitthvað við fjöru þá mundum við eftir vini þeirra Hilmars,Hjalta og Björns hann FJÖRULALLI hehe þetta var notað þegar við bjuggum í Grundafirði 1989 til að þeir færu ekki niður í fjöru þetta er svo gaman að rifja upp núna og erum við búin að gera mikið af því.
Jæja minna bara á kertasíðuna hans Hilmars það er linkur hér til hliðar..
Kveðja Heiður.
Athugasemdir
Fjörulallinn átti bróður. Það var KOLAKALLINN sem bjó í þvottahúsinu hjá mér þarna á Grundarfirði. Ég var með olíumiðstöð og kolakallinn bjó í henni. Það var auðvitað til að þeir fiktuðu ekki þar heldur hehe
Ragnheiður , 22.9.2007 kl. 22:25
já alveg rétt það var talað um hann líka,þeir horfðu beitnt úr eldhús glugganum og niður í fjöru og það var oft spáð í hvort þeir sæju fjörulallann....
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 22.9.2007 kl. 23:05
Það er æðislegt að fylgjast með ykkur á bloginu Heiður ég sé að þið hafið verið í Grundó 7árum eftir að ég flutti þaðan og ég elskaði fjöruna þar hún var fyrir neðan húsið hjá okkur við vorum á Grundargötu 11 kveðja Eva
Eva Björk Lárusdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.