Ég kann

að skrifa segir Ásta Sigríður við okkur foreldrana og kemur með blað sem á stóð "Daddi og barnapían" og mamman alveg upp með sér að 5 ára stelpan sín gæti skrifað þetta(hún kom með blað og bað pabba sinn um að skrifa stafinn sinn ég skild ekki alveg hvers vegna því hún hefur marg oft skrifað hann hana vantaði bara G í orðið OG) en held áfram hér með söguna hún svarar röggin já mamma ég skrifaði þetta og ég tók utan um hana og sagði æj stóra stelpan mín vá hvað þú ert dugleg og hún hæst ánægð með hrósið frá mömmu,svo labba ég fram og þá lá hún með allar disney bækurnar sínar og var að skrifa eftir þeim þá skildi mamman hvers vegna hún gat skrifað þetta langa orð.....og mömmu finnst hún samt dugleg og er jafn ánægð með stelpuna sína....þetta er smá innlegg í daginn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Hún er alveg ferlega dugleg

Ragnheiður , 28.9.2007 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband