Snjórin er komin

það var mikil gleði hér í morgunn þegar börnin vöknuðu og litu út um gluggan það heyrðist bara SJÓR mamma það er komin SNJÓR það var mikil spenna að komast út og skóla fólkið farið af stað 7,40 mettími á þessu heimili, það tók Sverrir líka rétt tæpan klukkutíma að komast heim úr skólanum sem að öllu venju tekur 15 til 20 mínútur hann sagðist hafa þurft að leika sér á leiðinni....Wink

Ásta var líka svakalega spennt að mæta á leikskólann hún ætlaði að búa til snjókall og snjóhús og snjóbollta mikil gleði að sjá leikskólann allt í snjó og bekkurinn undir glugganum í leikskólanum var þétt setin af börnum sem biðu eftir að komast í útiveru og leika snjónum.

Hér er annars allt gott að frétta.

Set hér með 2 myndir af börnunum okkar og snjó eða ekki snjó en tengjast þó báðar snjó að einhverju leiti......mér finnst þær æðislegar ....InLove.37330004

 

 

 

 

 

 

Hér eru Ásta á snjóþótu og Sverrir að draga.

 

 

scan0022

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru Auður og Björn að koma rennandi niður brekku rétt hjá Austurveginum þar sem við bjuggum áður. 

 

Muna svo kertasíðuna hans Hilmars hér til hliðar.

Kveðja Heiður... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla

hæhæ hvernig hafið þið það??? Er kisi nokkuð búin að tæta hendurnar á krökkunum af???

Vildi bara kasta kveðju á ykkur frá keflinni

Solla, 31.10.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband