31.10.2007 | 20:39
Sokkur Gíslason
Nokkar myndir af Sokk litla kisustrákunm okkar þetta er fyrir hana Sollu sem gaf okkur Sokk svo hún sjái hvað hann stækkar.
Eyjólfur Már að kissa Sokk svvvooo góður.
Eins gott að passa þetta svæði Sokk finnst mjög gott að fá sér smá lúr eftir matinn undir skúffunum í eldhúsinu.
Hér er Sokkur komin í dúkkurúm.
Þessi mynd er tekin í dag 31,10 2007
Bara minna svo á kertasíðuna hans Hilmars.
Kveðja Heiður
Athugasemdir
Hann er ferlega fallegur greyið. Hann minnir mig á kött í litabók, Sylvester. Hann er líka í teiknimyndum....
Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 20:45
Váhh rosalega stækkar hann hratt. Takk fyrir myndirnar þær eru æðislegar. Sé að honum líður vel hjá ykkur sem er bara frábært. Jón biður að heilsa krökkunum og oggu ponnsu auka kveðja á Ástu frá Jóni níska.
Solla, 31.10.2007 kl. 21:35
Verði þér að góðu Solla hann er líka bara svo skemmtilegur kisustrákur.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 1.11.2007 kl. 17:17
Hehe Sigga hér eru líka fiskar þó fækkandi fari í fiskabúrinu en það er ekki sokkur sem smakkar
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 5.11.2007 kl. 09:24
Hæ Hæ, til hamingju með litlu kisuna, Það fæddist lítil dama hjá okkur í gærmorgun.
Kveðja úr Keflavík
Helga Bylgja (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.