10.11.2007 | 10:34
Alveg óásættanlegt.
Mér finnst þetta óásættanlegt að svona samtök fái ekki húsnæði þetta getur skipt sköpum fyrir margar fjölskyldur.
Foreldrahúsið húsnæðislaust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála þér, það er glatað að ekki sé stutt við slíka starfsemi ! Enn og aftur bregst hið opnbera börnum og unglingum þessa lands. Við vitum að afleiðingarnar af slíku geta orðið skelfilegar !!
Ragnheiður , 10.11.2007 kl. 10:38
Ah gleymdi....bið að heilsa helgargestunum hjá þér og góða skemmtun á sunnudaginn
Ragnheiður , 10.11.2007 kl. 10:39
Sammála þér, það er líka fáránlegt að þessi samtök skuli ekki vera styrkt meira af ríkinu!
Huld S. Ringsted, 10.11.2007 kl. 10:50
Þetta er fáranlegt og til skammar að svona lagað gæti skeð.
Var að lesa svo einhvers staðar um yfirbyggða skíðabrekku. Þjóðin þarf miklu frekar á því að halda að styrkja allt sem viðkemur forvarnarstarfi og meðferðarúrræðum fyrir fíkla heldur en yfirbyggða skíðabrekku. Eða hvaða annan óþarfa sem er.
kidda, 10.11.2007 kl. 11:55
Ragga já alveg rétt við höfum sko fenið að vita það,ég skila því til þeirra það er mikil spenna að fá þau sérstaklega hjá Ástu að hitta Anítu hún er svo góð við hana og Þau öll.
Já það er alveg með ólýkindum hvað svona stofanir eru vanvirtar af ríkinu og svo er hægt að spreða með peningana okkar í hluti sem eru kannski ekki alveg nauðsynlegir eða má geyma og leggja peningana í td forvarnastarf fyrir börn og unglinga eins og í þessu tilfelli...ég er svo reið þegar ég les svona fréttir.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.11.2007 kl. 13:01
Já ég er sammála þér. Ótrúlegt að ekki séu lagðir meiri peningar í slíkt starf
Dísa Dóra, 10.11.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.