13.11.2007 | 14:20
Net laus og allt í steik...
Jæja þá er ég mætt á NETIÐ aftur já þegar við komum heim á sunnudags kvöldið sagði Valdimar okkur að ráderinn væri sennilega bilaður og hann væri búin að tala við þá hjá símanum og þeir kæmur og laga þetta SVVVVOOOOO varð ég frekar óþolinmóð á biðinni og fór að hringja strax á mánudags morgunn þá var beðið eftir að þetta yrði skoðað og ég netlaus ekki hægt að gera neitt ekki hægt að spila leikinn og ekki hægt að lesa blogg hvað átti ég að gera ????orðin frekar leið á biðinni um miðjan dag í gær og hringdi aftur og þá var búið að skoða þetta allt línudeildin búin að senda þetta í Keflavík því það þurfti maður að koma og skoða í kassan út í götu svo ég þurfti að bíða lengur orðin frekar eða pirruð á þessu en svo í hádeginu þá komu þessir menn og ég er komin með netið mikið var ég glöð það var semsagt bilnum í kassanum út í götu.
En semsagt við fórum í leikhús á sunnudagskvöldið á afmælissýninguna hans Ladda og þetta er snildar sýning við hlógum mikið og skemmtum okkur mjög vel hann er alveg snillingur hann Laddi.
Jæja gott í bili kveðja Heiður
Athugasemdir
Ég var steinhætt að skilja í þessu, hélt bara að það hefði liðið yfir þig á Ladda og enn ekki komin til rænu. Það er svakalega gaman á Ladda.
Hleðslutækið hans Bjössa er alltaf hjá ykkur, ef þið eigið leið þá megið þið skella því til hans hérna heima.
Ragnheiður , 13.11.2007 kl. 14:25
Já ég skil ekki þessi á lög hér alltaf eitthvað að bila ef það er ekki vatnið þá netið .
Ég sagði einmitt við Gísla að loksins þegar hann mundi eftir hleðslutækið þá gleymir hann því við tökum það með í næstu ferð.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 13.11.2007 kl. 15:12
jæja þá er maður búinn að leysa þetta starfræði dæmi úff tíminn flýgur var að skoða þessa mynd af mér þarna rennandi a snjóþotu áður enn maður veit af verð ég 6tugur hrukkaður og fallegur :D á meðann bíð ég spentur kveðja frá mér
Björn (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.