9 janúar.

Ég er búin að vera frekar löt við bloggið eins og allir sjá áramótakveðja enn 9 janúar uss er það nú leti eða bara ?? hér er allt að komast í réttar skorður skólinn byrjaður og leikskóli líka og er aðal baráttan að snúa sólahringnum við í augnablikinu.

En svo eru hér mjög leiðinlegar fréttir hann Sokkur er tíndur og er mikil sorg hér börnin grátandi yfir þessu öllu hann fór út rétt fyrir 8 í gær morgunn og hefur ekki sést síðan maður finnur fyrir því að hér vantar mikið ég vona bara að hann komi heim eða einhver finni hann...hér hafa litlir krakkar gengið um hverfið og lita eftir kisunni sinni vona bara að einhver finni Sokk hann er vel merktur með nafni heimilisfangi go símanúmeri....jæja látum þetta gott heita í bili set hér mynd af Sokk fyrir neðan.

8 ára afmæli sverris og fleyra 034

 

 

 

 

 

 

 

 

Sokkur veit ekkert betra en að leggja sig á tölvuborðinu hjá mér. 

jól og áramót 2007 014

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ásta og Sokkur með jólaslaufu.

Kveðja Heiður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Æj æj vonandi finnst Sokkur, aumingja krakkarnir.

Ragnheiður , 9.1.2008 kl. 12:09

2 identicon

Vona að Sokkur komi heim sem fyrst, spurning hvort hann sé ekki einhvers staðar í felum ef það er ennþá verið að fikta með flugelda og svoleiðis.

Kidda (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 15:39

3 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Æj já það sakna allir sokks mikið hér og börnin eiga bátt...stundum heyrist grátur út í horni þá er lítil sál að hugsa um sokk og saknar hans.

Auði var sagt að hann hafi sést hér í hverfinu í gærkveldi og vona ég ef einhver sér hann að hann hafi samband eð komi með hann til okkar. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 9.1.2008 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband