23.1.2008 | 13:51
23 janúar 2008.
Góðan daginn
Jæja þá er fyrsti afmælisdagurinn runninn upp á þessu heimili já litla barnið á heimilinu hún Ásta Sigríður er 6 ára í dag Ásta fór glaðbeitt á leikskólann í morunn og verður svo haldið afmæli í leikskólanum eftir hádegi því í morgunn ætlaði skólahópur að heimsækja heilsugæslustöðna sem var nú líka spennand. Ég fer óneitanlega að hugsa 6 ár aftur í tímann þegar litla prinsessan leit þennan heim með sína litlu snúnu fætur en svo hraust stelpa(Ásta fæddist með klumbufætur)smá skíring fyrir þá sem ekki vita en í dag er hún spræk nema hún er stundum þreitt og eins og innskeif á vinstri fæti sem var verri,ég hef líka hugsað mikið um það hvað hún stríddi okkur foreldrum þegar pabbi hennar þurfti að skreppa norður í land í jarðaför lét hún pabba keyra stíft heim því mamma var komin með verki en þegar pabbi kom heim rétt um kvöld mat hætti hún við og gerðist ekki neitt fyrr en 3 dögum seinna en þá var ekki hætt við 23 janúar var sennilega betri dagur en 20 janúar hún hefur alltaf verið ákveðin og var það líka í móðurkvíð....
Hér er svo mynd af afmælisbarninu.
En svo hefur allt skolfið hér í þessari vík okkar síðan snemma í nótt ég hef verið þekkt fyrir að sofa fast en var vakandi þegar fyrri skjálftinn kom sem reyndist ver 4 á ricter kl.2,40 og var mér nokkuð brugðið og litla sokk líka hann stökk upp úr bælinu sínu en hér sváfu allir eftir skjálfta afsér og þann seinni líka sem reyndist vera 4 á ricter líka hér toldi nú allt í hillum sem betur fer ég hefði farið á taugum ef að allt hefið hrunið úr hillum líka .
En annars allt gott hér smá breitingar til batnaðar vona ég varðandi skólann og Auði segi betur frá því þegar ég veit meira....
Skjálfta kveðjur af skjálftavaktinni Heiður.
Athugasemdir
Innilega til hamingju með afmælið þitt elsku Ásta mín.
Þessir skjálftar hafa áreiðanlega verið henni til heiðurs í dag, almættið að minna alla grindvíkinga á afmæli lítillar telpu.
Kær kveðja til ykkar allra.
Ragnheiður , 23.1.2008 kl. 13:59
Já Ragga alveg örugglega hehe
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 23.1.2008 kl. 14:21
Til hamingju litla frænka með afmælið og stóra frænka með dótturina
Dísa Dóra, 23.1.2008 kl. 15:14
Til hamingju með afmælið Ásta Sigríður og til hamingju með stelpuna Heiður
Huld S. Ringsted, 23.1.2008 kl. 15:58
Til hamingju með afmælisdaginn Ásta... Rooosalega ertu fín á myndinni.
Anna Einarsdóttir, 23.1.2008 kl. 16:36
Til hamingju með 6 ára afmælið elsku Ásta Sigríður
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.1.2008 kl. 17:09
Til hamingju með afmælið Ásta Falleg stelpa með fallegt nafn
Hrönn Sigurðardóttir, 23.1.2008 kl. 17:46
Hæhæ sæta prinsessa, til hamingju með afmælið.
Við sendum þér klús og kossa
Kv. Jón Berg, Solla og börn
Solla, 23.1.2008 kl. 17:58
Til hamingju með afmælið Ásta
Kidda (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 21:41
Takk mikið vel fyrir frá okkur mæðgum..ég sýndi henni þetta áðan og hún sagði vissu allir að ég á afmæli í dag...hehehe en ég sýndi henni hver setti link á sína síðu og las fyrir hana hvað stóð þar og þá sagði já mamma Himmi er bróðir minn.
Takk enn og aftur fyrir allar góða kveðjur.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 23.1.2008 kl. 21:56
til lukku með prinsessuna og prinsessa til hamingju ....koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 24.1.2008 kl. 13:42
Hæ Til hamingju með afmælið, sama dag og Kristrún María, við lágum saman á fæðingardeildinni manstu 23. janúar 2002. Gaman að rekast á þig hérna. kv. Guðborg
Guðborg Eyjólfsdóttir, 3.2.2008 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.