14.5.2008 | 22:29
Ég var að fá litla
kisu stelpu já hér hefur fjöldi heimilis dýra fjölgað hann Sokkur Gíslason fékk litla systir í kvöld frænka mín vissi að mig langaði í kisu af angúru eða presnesku kini og svo gaut kisa hjá frænu Ástu og Ásta sendi mér mynd af 2 ketlingum sem voru eftir og ég féll alveg fyrir þessari hún er blanda af persnesku kini alveg æðisleg hún er um 6 vikna...Sokkur þurfti að skoða hana vel og þefa mikið og athuga vel hver væri komin á hans yfirráða svæði hér koma myndir til að sína,Mér finnst hún rosalega falleg í kringum augun sést vel á fyrstu og síðustu myndinni hún hefur enn ekki fengið nafn...hugs hugs....
Hér er hún hjá Gísla.
Hvað er þetta ? Sokkur aðeins að skoða...
Hér er svo ein í við bót.
Kveðja Heiður
Athugasemdir
Rosalega er hún flott, ég sting upp á Gríma.
Ragnheiður , 14.5.2008 kl. 22:46
Mér finnst nú ekki spurning hvaða nafn svona HUGLJÚF kisu stelpa fær.
Hugljúf Ragnheiður Gísladóttir finnst mér bara það eina sem kemur til greina á svona Kisu Þá gætiru kallað hana Hulla Ragga... Muhahahhaha
Hafðu hrikalega góðan dag krútta.
Hulla Dan, 15.5.2008 kl. 07:51
Ragga mér datt líka í hug Gríma en Tíkinn hennar Ástu vinkonu heitir Gríma og þær gætu hist svo nei ekki Gríma.
Takk Helga mín.
Hugljúf þú ert snillingur ehheeh fékk hláturskast þegar ég las þetta...
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.5.2008 kl. 08:09
Verður það ekki að vera Hosa?? Sokkur og Hosa
Dísa Dóra, 15.5.2008 kl. 08:44
Þið hefið sokk því þá ekki, trefil-vetling.....
Valdimar Melrakki, 15.5.2008 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.