10.6.2008 | 17:54
Riddari götunar.
Hér kemur rauði hippinn...en það var alls ekki aðalmálið....
Aðalmáið er að Gísli fór í mótorhjóla prófið í dag og hann náði því sko kallinn .
Ein góð vinkona mín hún Ásta vildi endilega að fá gott lag fyrir kallinn og læt ég það fylgja hér með...
http://youtube.com/watch?v=6HQYlCNma9A.
Kveðja Heiður.
Athugasemdir
Æðislegur hippi!
Steingleymdi mér yfir laginu, elska það
Til hamingju með kallinn
Hulla Dan, 10.6.2008 kl. 19:06
Til hamingju með Gísla. Flott hjól.
Helga Magnúsdóttir, 10.6.2008 kl. 19:25
Hulla. Já rosalega gott lag... og takk fyrir
Helga Mjög fallegt hjól og takk fyrir
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.6.2008 kl. 19:45
Skilaðu hamingjuóskum til kallsins og segðu honum að fara varlega ! Það hefur alveg nóg gengið á í fjölskyldunum sko hehe
Kær kveðja til allra
Ragnheiður , 10.6.2008 kl. 19:52
Ragga: lét hann lesa þetta ég sagði líka við hann að hann yrði að halda sér á götunni.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.6.2008 kl. 20:29
til hamingju með prófið og með þetta líka flotta hjól,svo er bara að fá sér seinna annað hjól sem passar fyrir ykkur tvö svona hjól með hliðarvagni,þið verðið rosaflott á svoleiðis hjóli sé ykkur alveg fyrir mér
kv gumpurinn
p,s Heiður svo er bara að mæta galvösk í gönguna kl 10,30 í fyrramálið
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 10.6.2008 kl. 20:37
Jebb Ágústa átti ekki að mæta hér kl 10,30
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 10.6.2008 kl. 21:55
jú jú Heiður mín það verður mætt hjá þér pottþétt kannski fyrr
kv gumpurinn
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 10.6.2008 kl. 22:03
Já var það ekki........"hondan hans nýja er fákurinn....hjálmurinn glitrar sem gold"
Til lukku með riddarann þinn Heiður mín...gefðu honum knús frá mér.
Ásta Björk Hermannsdóttir, 10.6.2008 kl. 23:19
Jamm, til lukku með riddarann á rauða skrattanum. Takk fyrir innlit og kvitt hjá mér. Knús í loftið og eigðu ljúfa nótt.
Tiger, 11.6.2008 kl. 02:54
Til lukku með bóndann, alltaf gaman að sjá þessa gaura leika sér.
Elísabet Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.