Fermingin hennar Auðar.

Í gær 29 mars fermdist Auður við áttum alveg frábæran dag með fjölskyldu og vinum, dagurinn var strembin en eftir því æðislegur fermingin fór fram í Grindavíkurkirkju kl 10,30 og svo var veisla í sal Grunnskóla Grindavíkur kl 13,30 daman mikið ánægð með þennan dag...langaði bara að sýna ykkur myndir sem voru teknar af okkur á ljósmyndastofu 13 mars ég er mikið ánægð með myndirnar..en svo á ég eftir að fá myndir úr veislunni sem ég set hér seinna.

090313_2_04

 

 

 

 

 

 

 

Hér erum við öll saman.

090313_2_11

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru fallegu börnin okkar.

090313_2_13

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er fermingarbarnið Auður  

090313_2_21

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo allt hárið hennar og greiðslan.

Njótið vel og sendi ykkur fallegar kveðjur.

Kveðja Heiður. 


Halló...halló

Ja ég er hér hress og kát búin að jafna mig en varð svolítið pirrpirrr hér í kvöld af því að ég fann ekki myndaalbúm sem mig vantaði skrifaði það að facebook og þar var mér bent á að hætta að leita og ég ákvað að hlíða því og hætta því og fór í tölvuna ..gott hjá mér..en hér er allt gott að frétta stóri dagurinn er alveg að koma en Auður mín ætlar að fermast 29 mars og hlakkar okkur mikið til ég er á fullu að klára að undirbúa daginn og er það mjög gaman og hefur það svona gengið vel að mestu en hún veit hvað hún vill sem er gott nema þegar það er ekki til og ekki hægt að redda því.

Skella er búin að eiga 4 ketlinga þeir fæddust 3 mars voða sætir og gaman að sjá hvað hún er mikil mamma og hugsar vel um litlu greyjin set hér inn mynd

skella_og_ketlingarnir_011.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er skella með ungana sína 3 mars.

skella_og_ketlingarnir_044_817779.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru ketlingarnir um 10 daga gamlir.

skella_og_ketlingarnir_046.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru ketlingarnir rúmlega 2 vikna.

skella_og_ketlingarnir_049.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Stundum er líf líf og fjör hjá litlu kisunum.

 

Jæja komin svefntími á mig njótið vel og góða nótt.

 

 


Á morgunn er

27 febrúar og þá er 1 mánuður síðan ég skrifaði hér síðast og finnst mér rétt að ég skjóti hér inn pistli í tilefni dagsins....Smile.

Já ég er sem sagt ekki dauð úr öllum æðum þó slöpp sé...nei bara smá grín...Smile

Ég er sem sagt búin að búa til síðu á facebook og er alveg að fíla mig feitt þar og skoða og skoða þar vini og félga sem ég hef ekki séð eða heyrt í  mörg ár framm og til baka sem sagt mjög gaman.

En auðvita er líka alltaf nóg að gera hún Auður dóttir mín ætlar að fermast 29 mars og er verið að klára að skipuleggja það allt og endalausar ferðir í búðir að kaupa og skoða og spá...og þess á milli er ég að barma mér yfir því að lenda í að ferma í þessari kreppu...nei þetta er bara svona við kláruðum að kaupa fötin á hana í dag og ég get bara ekki líst því hvað ég var ánægð svo fórum við í Nunnuklaustrið í Hafnarfiði til að kaupa kerti svo vona ég að ég fái servetturnar á morgunn svo ég geti farið með þær og látið prennta á þær..sko þetta er allt að koma og ég er ekki neitt stressuð.

En svona að fleyru sem er í vændum þá er að fjölga á heimilinu líka og mikil spenna yfir því hún Skella Gísladóttir á von á ketlingum hún er orðin feit og búttuleg voða sæt og hlakka ég mikið til að verða kisu amma...

desember_2008_006.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Skella sem ætlar að fjölga kattakininu 

 

Annar er ég bara nokkuð hress og kát veit alls ekki hvað ég á að segja meira svo ég byð bara að heylsa öllum....knús á línuna.

Kveðja Heiður.

 


Þetta er

alveg snildar lag get endalaust hlustað á það.... Cool

Kveðja Heiður.


Listaverk.

Nú er komin eftir jól,það var þetta sem ég ætlaði að sýna hér það eru listaverk eftir hana dóttur mína Auði Gísladóttur..

desember_2008_034_766528.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er minn uppáhalds teksti.

nú í kreppunni er alltaf verið að tala um að nýta hlutina VEL og það er hún alveg að gera það hér hún.

setti upp myndaalbúm sem heitir Listverkin hennar Auðar endilega skoðið hvað hún er að gera.

Kveðja Heiður.


Jólin kveðja.

Jæja þá eru þessi jól að verða búin,mér finnst alltaf leitt þegar ljósin í gluggunum slökna en svona er þetta.

Hér í Grindavík er það þannig að börnin klæða sig upp í búninga og mála sig og ganga í heima hús og snýkja og koma heim með misfulla poka af nammi mín börn eru auðvita engin undantekning og var farið af stað seinnipart dags og er setið við að tína þetta upp í sig,ekki að mér finnist þetta góður siður en svona er þetta....

desember_2008_077.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru litlu börnin með vinum sínum...Smile

desember_2008_081_765939.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hér er svo þreitt einstæð móðir með dætur sínar...ehhe.

En jæja það er verið að reka á eftir mér stefnan er tekin á þrettánda gleði.

Kveðja Heiður.


Áramóta kveðja.

Gleðilegt ár kæru bloggvinir og aðrir sem hingað kíkja.

Þakka árið sem er að líka og megi nýtt ár veða gott.

jol_og_aramot_2007_021.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Þeir ruku vel upp flugeldarnir á síðustu áramótum í Grindavík..

heppin að ná þeim á mynd  Grin

Kveðja Heiður.


17 desember 2008.

Góðan daginn kæru vinir.

Hér gengur allt sinn vanagang jólin nálgst, hér er líka komið að afmæli já hann Sverrir Breiðfjörð á afmæli í dag hann er orðin 9 ára mömmu strákurinn,en mikið finnst mér samt stutt síðan hann fæddist og stutt síðan hann sat á gólfinu með litlu sætu bollu kinnarnar sínar....

Hér koma myndir af honum.

sverrir_litill_751989.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér sverrir 17 des 1999.

37330004_751991.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Sverrir að draga Ástu systir sína sennilega tekin 2003.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Sverrir svo með Himma bróðir rosalega flott mynd af þeim.

Sverrir með fiskinn 13,06,08 002

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er sverrir með fiskinn sem hann veiddi í sumar.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_001.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sverrir flottur í sparifötum á leið í brúðkaup hjá Ástu frænku.

En svo eru fleyr sem eiga afmæli í dag hún mamma fékk Sverrir í afmælisgjöf.

bru_kaup_stu_og_einars_22_10_2008_054.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mamma með Ástu á brúðkaupsdaginn hennar 22, 1,2008.

Til hamingju með daginn mamma og Sverrir.

Kveðja Heiður.


þegar piparkökur bakast......

Jæja það er allt gott hér bara verið að reyna að koma jólum í húsið og gengur það vel bara annars langaði mér að sýna ykkur myndir frá deginum í dag þá bökuðum ég og börnin piparkökur og það er alltaf bara gaman gott spjall við börnin á meða skorið er út úr deginu...

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_008.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sverrir og Ásta að baka.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_009.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Duglegur krakkarnir mínir.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_011.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo kom Auður heim úr skólanum og bakaði líka.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_013.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo ég að skera út nokkrar.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_016.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo hluti af afrakstri dagsins.

Svo verður haldið áfram á morgunn og eitthvað bakað pínu meira til að maula yfir þessa hátíðisdaga sem framundan eru.

 

En svo bara til gamans þá fórum við öll á aðventukvöld á sunnudagskvöld þar var sýndur helgileikur í höndum fermingar barna og var Auður Jósef hér er ein mynd af henni.

au_ur_i_helgileik_piparkokubakstur_jolin_2008_006.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Auður í hlutverki Jósefs.

Eitthvað er stærðin á stöfunum að stríða mér en ég vona að þetta skiljist og sjáist.

Kveðja Heiður og hennar bakara meistarar.


Duran Duran eða Wham ???

Hún Auður mín hefur stundum velt fyrir sér hvaða tónlist við hlustuðum á þegar við vorum á hennar aldri og hefur hún alveg fengið að vita það,ég sagði henni þegar ég var 13 til 15 ára og jafnvel aðeins eldri þá voru 2 hljómsveitir sem næstum skiptu með sér aðdáenda hópnum það voru Duran Duran og Wham og ég var Duran Duran ...þetta finnst henni mjög sniðugt því Það er þannig í dag að það er hægt að fara inn á netið og skoða allt og gerir hún það svo kallar hún mamma hélst þú upp á þetta lag.....svo var það fyrir um 2 árum minnir mig að Duran Duran komu til landsins og héldu tónleika og ég auðvita mætti og þetta fannst Auði snild hehe mamma að fara á tónleika og var þetta mikið rætt hér á mínu heimili.....þetta er bara smá hugleiðing í liðna tíma Smile.

Hér kemur svo Duran Duran.

 Þetta er eitt af þeim góðu Wink.

Svo er líka linkur á Wham.

Hér koma þeir í Wham fullir af fjöri.

Jæja langaði bara að deila þessu með ykkur kæru vinir.

Kveðja til ykkar Heiður.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband