Komin af vestfjörðum.


Góðan daginn hér.... nú er ég komin heim ég skrapp vestur til mömmu ég lagði af stað kl 7,30 á mánudags morgunn (ákvörðun tekin á sunnudags kvöld)það átti að setja upp legstein á leiðið hjá Eyja bróðir á mánudagskvöld og ég var frekar ánægð með mig keyrði landleiðina,þegar ég hef verið að fara ein með börnin hef ég alltaf valið að fara með Baldri en ég var ekki viss um að ég fengi far með Baldri svo þá var ekki neitt val hvor leiðin var valin þetta gekk allt mjög vel en tók allt sinn tíma ég var ákveðin í að gefa mér góðan tíma því börnin eru ekki alltaf hress á svona ferðum og stoppuðum við oft og svo gott stopp í Búðardal og vorum komin vestur um kl 15,en þegar við Gísli höfum verið bæði er oftasta keyrt landleiðina en hann gat ekki komið vegna vinnu.

Svo um kvöldið var farið í að koma legsteininum á leiðið hjá Eyja okkar Hringur æskuvinur,Dagný konan hans og Una dóttir þeirra voru líka komin vestur og settu Hringur,Gísli bróðir Gummi bróðir og Loftur mágur steininn á leiðið steinninn er rosalega fallegur en Eyjólfur hefði orðið 40 ára í febrúar hefði hann lyfað og verða 19 ár í Nóvember frá því hann dó...

Komum svo heim í gærkvöldi við vorum orðin frekar þreitt svo það  var fljótlega farið að  sofa við vorum í samfloti við Boggu og Loft á leiðinni heim....

Set hér myndir af steininum.

Kveðja Heiður. 

Ferðin vestur og legsteinn hjá Eyja 14 til 16 júlí 2008. 043

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er legsteininn.

Ferðin vestur og legsteinn hjá Eyja 14 til 16 júlí 2008. 034

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mamma með börnin sín.

Ferðin vestur og legsteinn hjá Eyja 14 til 16 júlí 2008. 039

 

 

 

 

 

 

 

 

Hringur,Dagný og Una.

Ferðin vestur og legsteinn hjá Eyja 14 til 16 júlí 2008. 045

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru svo höfðingjarnir sem settu steininn á sinn stað.

Ferðin vestur og legsteinn hjá Eyja 14 til 16 júlí 2008. 042

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru svo frændsystkinin saman(barna börn mömmu sem voru á staðnum). 


Jæja þá er fyrsta

Útelgan að baki við fórum á ættarmót um helgina og það var alveg æðilega gaman að hitta allt fólkið sitt þetta var mín ætt,það var haldið í Dæli í Víðidal alveg svakalega skemmtilegt svæði,við fórum af stað á föstudaginn og komum heim í gærkvöldi frekar þreitt eftir ferðalgið en alveg svakalega ánægð.

Fengum líka rosalega gott veður á laugardeginum en rigningu á föstudagskvöldinu,og má segja það að um leið og við vorum búin að tjalda fellhýsinu og fortjaldið komið upp þá byrjaði að rigna ekki mikið en svo um nóttina helliringdi og var allt á floti þegar líða tók að morgni og byrjaði laugardagurinn á stígvélum og hlífðar göllum hjá yngsta fólkinu en hann fór fljótt í geymslu í tjaldið og tekið framm stuttbuxur og efnislitla boli á bæði börn og fullorðna það var 22 stiga hiti í skugga á laugardeginum úff frekar heitt sólarvörn og alovega krem mikið notað þann daginn Smile,við fórum í sund á Hvammstanga rétt til að kæla mannskapinn en svo þegar var komið á tjaldstæðið aftur var farið í leiki og skemmt sér börnin notuðu tækifærið og var farið í vatnsslag sem ekki var leiðinlegt svo var grillað og skemmt sér famm eftir kvöldi varðeldur söngur og spjall en ég lét mig hverfa í draumalandið milli 24 og 01 með mín börn.

Við sáum lífdaga á fellihýsinu okkar rjúka upp en við höfum látið okkur detta í hug að yngja gripinn upp takk fyrir...það var eitt svona hús 20 ára gamalt og þá á okkar hús eftir 12 ár í það svo ég sagði við þurfum ekki neitt að yngja upp...Cool ekki það að húsið er mjög gott fyrir okkur. 

Lítil kisa hún Skella var mikið glöð að sjá sitt fólk þegar við komum heim mikil gleði og fögnuður en hann Sokkur var úti og lét ekki sjá sig fyrr en í morgunn.

---------------------------------------------------- 

Svo langar mig að segja hér frá því að ég fékk sms á laugardaginn og tengist það því sem ég hef skrifað mikið um hér á blogginu að verktakinn er búin að girða byggingasvæðið og er ég afskaplega ánægð með það en er ekki búin að fara og sjá það sjálf en ég geri það í dag.

En jæja þetta er gott í bili ég ætla að setja hér mynd af hinu 8 ára gamla fellhýsi en klikkaði alveg á að taka mynd af 20 ára fellhýsinu,og ætla svo að gera myndaalbúm og setja inn eitthvað af myndum frá ættarmótinu fyrir þá sem vilja skoða.

Ættarmót 4 til 6 júlí 2008 006

 

 

 

 

 

 

 

 

Kveðja Heiður. 

 

 


Ein fæsla fyrir

Mína elskulegu systir og auðvita fyrir ykkur líka kæru bloggvinir og aðrir vinir hér kemur mótorhjóla kappinn á mínum bæ.

Gísli á mótorhjólinu 02,07,08 007

 

 

 

 

 

 

 

 

Komin í allan gallan og til búin. 

Gísli á mótorhjólinu 02,07,08 008

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo er rent úr hlaði með Smile á vör.

Gísli á mótorhjólinu 02,07,08 009

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo frá öðru sjónarhorni.

Gísli á mótorhjólinu 02,07,08 011

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er brunað á stað.

Skruppum í Reykjavíkina í dag og versluðum skó og fleyra á börni og læknisferð með Ástu en ég segi frá því seinna þegar ég er í stuði til að skrifa en vona bara að ástandið á henni lagist...

Bogga og svo vil ég komment á þessa fæslu. 

Vona svo að allir eigi gott kvöld framundan Kveðja Heiður. 


Leti eða hvað.

Góðan daginn hér er frekar löt að blogga og þar af leiðandi nenni ekki að skrifa mikið æj það er eiginlega frekar mikið að gera Ásta komin á sundnámskeið fyrir börn sem eru að byrja í skóla og sverrir í klippingu og dekur dagur hjá húsmóurinni Whistling

En Við skelltum okkur í bæinn á Sunnudaginn og skoðuðum nýju íbúðina hjá Sigþór og Írisi svaleg lega fín íbúð en áður fórum við og keyptum sundlaug til að krakkarnir gætu buslað í í garðinum og ætla ég bara að sýna ykkur litlu molana mína að busla.

Sundlaug í garðinum 005

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrst voru þau 3 saman  

Sundlaug í garðinum 003

 

 

 

 

 

 

 

 

Alltaf að taka eina grettu mynd Wink.

Sundlaug í garðinum 008

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo bættist Auður við.

Þetta var mikið stuð og Ásta Sigríður og Vinkona hennar voru í 1 og 1/2 tíma þarna.

Kveðja inn í daginn Heiður. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband