Ástand húsa.

Þetta er alveg hrikalegt að sjá myndir úff það er allt meira og minna allt ónýtt hjá fólki

En vonandi getur fólk snúið heim og skoða aðstæður hjá sér sem fyrst.

Maður þakkar guði fyrir að ekki urðu stór slys í þessum skjálfta,ég var sjálf stödd fyrir utan hús í Reykjavík þegar stór skjálftinn reið yfir ég hélt að þetta ætlaði engann enda að taka.

 


mbl.is Metið hvort fólk getur farið heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

29,maí 2008.

Jæja hér fór prinsessan á leikskólann í morgunn þetta er sko næstsíðasti dagurinn og allir hressir.

Við erum að fara í bæinn ekki alveg í neina skemmtiferð en í dag á að jarða hana Sjöbbu frænku (frænka Gísla) sem dó 22 maí.

Búið er að dreifa minstu börnunum nokkuð jaft um Grindavík í pössun en Auður verður hér heima hún ætlar að fara til tannlæknis. 

En ég ætla að nota ferðina og athuga með ól á Skellu hún er búin að fatta hvernig á að komast út úr þessu húsi og þegar restina af fjölskyldunni fattar það hleipur það eins og óðar manneskjur á eftir henni til að passa að hún tínist ekki og hún skilur ekki hverslags þetta er W00t.

En jæja best að búa sig af stað kveðja Heiður. 

 


Útskriftin hennar Ástu.

Jæja þá er útskriftin hjá Ástu búin og tókst þetta mjög vel og ekki var laust við að móðirinn finndist þetta skrítið og tilfinningin blendin að litla barnið væri að ljúka leikskólagöngunni,Hulda leikskólastjóri hélt ræðu og voru krakkarnir voða stilt og góð svo sungu börnin umhverfislagið og spiluðu krummi svaf í kletta gjá á heima tilbúnar trommur rosalega flott,svo fengu börnin öll útskriftaskjal,mynd af hópnum,verkefni sem þau unnu í vetur og ljóðabók og hafa öll börnin rímað og það svo sett í bók.Hér koma myndir af Ástu Sigríði útskriftadömu.

Set hér rímuna hennar Ástu....Ég sá flösku vera að fara ofan í tösku... 

útskrift hjá Ástu 28 maí 2008. 020

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er Ásta með útskrifta skjalið og rósina. 

útskrift hjá Ástu 28 maí 2008. 014

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er allur hópurinn að spila á heimatilbúnar trommur,(Krummi svaf í kletta gjá.) 

útskrift hjá Ástu 28 maí 2008. 003

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hér var tekið framm krullujárn til að vera svo fín.

Kveðja Heiður og Ásta Sigríður. 


Ásta Sigríður

ætlar að útskrifast af leikskólanum í dag Winkþrátt fyrir vandamál gærdagsins getum við mæðgur mætt á útskriftina í dag,eins og deildarstjórinn sagði í morgunn það er alls ekki hægt að taka þetta frá henni annars er húnörugglega búin að smita ef hún ætti að gera það því hún var á leikskólanum í gær en er komin á lyf og er nú að komast yfir smit tímabilið,hún er heima og mætir bara klukkan 15 í útskrifina en það er auðvita búið að vera mikið að gera fara í bað og athuga með föt til að fara í og svo á eftir að laga hárið hún ætlar að vera FÍN og flott nema hvað þetta er fyrsta útskriftin á lífsleiðinni....ég ætla að taka myndir og set hér seinna í dag.

Sverrir fór svo í fjölskyldu og húsdýragarðinn í morgunn og ætlaði ég með honum en það gekk ekki svo hann fór bara einn í rútunni en pínu sár en ég vona að allt gangi vel næst þegar farið verður og ég get farið með honum....

Kveðja Heiður. 


Hér er mætt eyrnabólga.

Núna sit ég hér og bíð eftir að klukkan verði ca 15,það var hringt í mig um 13,30 úr leikskólanum og Ásta var komin með í eyrun grét sárt í korter og sagði fóstran að þegar hún er farin að gráta svona þá er eitthvað að,ég hringdi upp á heilsugæslu og athuga hvort væri möguleiki að troða henni á milli en NEI það er ekki hægt svo nú bíð ég eftir að komast á læknavaktina inn í Keflavík og hún byrjar kl 16 en það er byrjað að skrá inn kl 15,30 og þá ætla ég að vera mætt og vona að ég þurfi ekki að bíða í marga klukkutíma,við mæðgur þyggjum alla góða strauma því á morgunn er stór dagur hjá Ástu hún ætlar að útskrifast af leikskólanum þá er nú gott að vera hress....en ég er farin að bíða meira og læt heyra í mér þegar við komum heim..

-----------------------------------------------------------------------

VIÐBÓT.

Jæja við erum komnar heim komumst fljótt að hjá lækninum og engin eyrnabólga vökvi og hella en hálsbólga eða stektokokka sýking og sem sagt pencilin,engin leikskóli á morgunn en ég ætla að athuga hvort hún má koma á útskriftina læknirinn taldi að hún yrði hætt að smita um 15 á morgunn svo við vonum allt það besta.

Kveðja Heiður og Ásta lasna. 


Við erum svo sátt.


Á föstudaginn fór Gísli og náði í krossinn á leiðið hjá Dísu tengda mömmu hann var svakalega fallegur og við ánægð með hann,svo í dag var farið af stað í kirkjugarðinn  og hann settur á sinn stað en fyrst var farið í Garðheima og kaupa blóm á leiðið og athuga hvort væru til einhverjir englar á leiði þetta gekk vel og við keyptum stjúpur og blóm sem heita flaugelsblóm svo fórum við og skoðuðum hvað til væri af englum og við fundum engil sem okkur fannst ganga vel hjá ömmu,svo lá leiðin upp í kirkjugarð og Ásta og Sverrir voru með okkur og voru voða spennt að taka til hendinni hjá ömmu og Ásta fór og ætlaði að skoða gamla krossinn og þá brotnaði hann þannig að þetta mátti ekki tæpara standa að koma með nýjan(hún varð nú hálf kjánaleg á svipin þegar hún sá að hann brotnaði en allt lagaðist þegar við sögðum allt í lagi við setjum nýja krossinn) svo hjálpuðust allir að við að gera fínt,ég tók myndir sem ég set hér með fæslunni en svo er albúm merkt Kirkjugaður sem ég set fleyri myndir.

Leiði Dísu maí 2008 001

 

 

 

 

 

 

 

 

Svona fór krossinn.

Leiði Dísu maí 2008 004

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er eftir að nýji krossinn og blóm komin.

Rosalega vorum við ánægð þegar þetta var búið og við erum svo sátt og glöð. 

 

Svo þegar við komum  heim fór ég hér út í garð og tók aðeins til í trjábeðinu en er ekki alveg búin vonandi verður þokkalegt veður á morgun þá get ég gert meira svo keypti ég nokkur blóm sem ég ætla að setja hér í potta fyrir framan húsið....

Vonandi eiga allir gott kvöld ég ætla að koma mér vel fyrir í sófanum og glápa á kassannnn...

Kveðja Heiður. 


23 Maí 2008.

Í dag var haldin vorgleði hjá skólanum og var Ásta bara í fríi á leikskólanum og kom með í skólann það er ýmislegt gert til skemtunar og er smíðastofan opin og handavinnustofan svo er hægt að föndra hatta tískusýning frá verslunum hér í bæ og svo er boðið upp á andlitsmálun og ef ég finn ekki Sverrir þá er bara að fara í smíðastofuna og hann er þar Smile að smíða sverð og hnífa þannig að ég fer klifjuð sverðum og hnífum eftir þessa skemmtun í skólanum W00t en í dag var vindur smá rigning og frekar kalt þannig sem er ekki eins gaman og ef er sól og gott veður og svo býður foreldrafélagið upp á pylsur svala og prins póló til sölu og allir fara saddir heim....svo er það hefð að kíwanis menn í Grindavík gefi 3 bekk hjóla hjálma og fékk Sverrir því nýjan hjálm á hausinn....Ásta fór og lét mála sig í framan og ætla ég að sýna ykkur listaverkið.

Ágúst.Eyji Ásta og Auður 003

Svo þegar við vorum rétt komin heim þá komu Ásta Eyjólfur og Ágúst til að sækja Auði en hún ætlar að vera í Keflavíkinni um helgina og hjálpa til við að passa Eyjólf.

Ég man ekki neitt fleyra í bili þannig að ég kveð í bili.

=====================================

En ég ætla að setja hér söfnunina fyrir hana Öldu sem var að greinast með illkynja sjúkdóm og þarf að fara í mikla meðferð þessi fjölskylda þarf hjálp á þessum erfiðu tímum og munum að .....margt smátt gerir eitt strórt.....

Mér var bent á þetta og birti þetta hérna ;

Leggjumst öll á eitt og hjálpum þessari fjölskyldu
fimmtudagur, 22 maí 2008

Sett hefur verið af stað söfnun vegna mikilla veikinda sem komið hafa upp hjá, Öldu Berglindi Þorvarðardóttur. Alda sem er borin og barnfæddur hornfirðingur, hefur nú greinst með illkynja sjúkdóm og framundan er strangur og erfiður tími hjá henni og fjölskyldu hennar.

Ljóst er að eiginmaður hennar Lárus Óskarsson verður frá vinnu á þessum erfiðu tímum.  Lárus og  Alda  eiga þrjár  litlar stelpur á aldrinum 2ja til 7ára. sem þurfa á hans umönnun að halda, og einnig okkar stuðnings í þessari baráttu.
Stofnaður hefur verið söfnununarreikningur handa þessari fjölskyldu í Sparisjóð Hornafjarðar.
Látum okkur málið varða og sýnum samhug í verki og leggjum  þeim lið!!
Margt smátt gerir eitt stórt.

Reikningsnúmerið er: 1147-05-401196 Kt: 260574-3379.

Velunnarar

 

 


Jæja við erum bara með á laugardaginn...

Jæja frábær árangur hjá Friðrik og Regínu í kvöld glæsilegt að komast í keppnina á laugardaginn hlakka til að horfa Wink.

En annars er allt gott að frétta hér hef ekki neitt að segja sérstakt en setti hér fyrir neðan söfnun fyrir Öldu sem var að greynast með alvarlegan sjúkdóm sem tekur á alla hennar fjölskyldu og vini og er hafin söfnun fyrir hana við skulum muna að.....margt smátt gerir eitt stórt.....

Bíð góða nótt kæru vinir.

______________________________________________________________________________

Mér var bent á þetta og birti þetta hérna ;

Leggjumst öll á eitt og hjálpum þessari fjölskyldu
fimmtudagur, 22 maí 2008

Sett hefur verið af stað söfnun vegna mikilla veikinda sem komið hafa upp hjá, Öldu Berglindi Þorvarðardóttur. Alda sem er borin og barnfæddur hornfirðingur, hefur nú greinst með illkynja sjúkdóm og framundan er strangur og erfiður tími hjá henni og fjölskyldu hennar.

Ljóst er að eiginmaður hennar Lárus Óskarsson verður frá vinnu á þessum erfiðu tímum.  Lárus og  Alda  eiga þrjár  litlar stelpur á aldrinum 2ja til 7ára. sem þurfa á hans umönnun að halda, og einnig okkar stuðnings í þessari baráttu.
Stofnaður hefur verið söfnununarreikningur handa þessari fjölskyldu í Sparisjóð Hornafjarðar.
Látum okkur málið varða og sýnum samhug í verki og leggjum  þeim lið!!
Margt smátt gerir eitt stórt.

Reikningsnúmerið er: 1147-05-401196 Kt: 260574-3379.

Velunnarar.


Fæsla dagsins 20 maí.

Góðan daginn hér.

Héðan er allt gott að frátta nú er komið að garðvinnu og er ég er alltaf á leiðinni en alltaf skal ég þurfa að gera eitthvað annað eða það koma gestir og garðurinn bíður...hann hleipur svosem ekki neitt þetta er allt í lagi.

En svo er júróvision undankeppnin að byrja í kvöld ég ætla eða var ákveðin í að horfa þá er auðvita þættir sem mig langar að horfa á að stöð 2 og ég hugsa að ég geri það úr því að Ísland er ekki að keppa í kvöld og horfi svo á fimtudaginn.

Við fengum fólk í kaffi í gærkvöldi Ragga,Steinar og Björn komu og fór Ragga að segja okkur frá robot ryksugu sem hún var að kaupa og mig langar í svona sniðugt FootinMouth Ragga verður bara að setja hann í gang næst þegar Gísli kemur við á nesinu Whistling.. 

En svo er 20 maí í dag og þá fermdist stúlka ein vestur á Patreksfirði árið 1984 og eru sem sagt 24 ár síðan ...... ÚFFF hvað tíminn líður en ég á hér ein mynd af þessari stúlku og set hana hér innWink

scan0004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vel fléttað hár og blóm í fléttum því þessi unga dama vildi sko ekkert sem heitir slöngu lokkar og þess háttar skraut...og ekki kjól og ekkert stelpu vesen það er vel hægt að hlægja af þessu í dag en sennilega var þetta ekki fyndið árið 1984.

Jæja ég ætla að kveðja í bili og bíð ykkur góðan dag.

Kveðja Heiður. 


Jæja loksins.....

búið að ákveða nafnið á litlu kisu hún heitir Skella Gísladóttir hún er svakalega skemmtileg og mikill leikur í henni ég átti litla mús og hún slæst við hana með miklu hoppi og látum,hún er líka að átta sig betur á nýjum stað og hefur verið bara gaman að fylgjast með henni,það var rosalega gaman að henni í dag þá fann hún úlpu af sverri á gólfinu og tróð hún sér inn í ermina og alveg í gegn mikil skemmtun ég tók auðvita myndir og set hér fyrir neðan.

Skella og fleyra 036

 

 

 

 

 

 

 

Hér er trínið í úlpuerminni.

Skella og fleyra 037

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er hausinn.

Skella og fleyra 039

 

 

 

 

 

 

 

 

Sko þetta er alveg að hafast...annar fóturinn..

Skella og fleyra 040

 

 

 

 

 

 

 

 

Sko komin alla leið í gegnum ermina og Ég Bogga og Loftur skemmtum okkur vel.

ÚFF alveg eins og góð lýsing á fæðingu Smile en þetta gæti hugsanlega verið svipað að troða sér í gegnum þrönga ermi Wink.

Annars allt gott að frétta fellhýsið er komið úr geymslu þá finnst mér sumarið komið nú er bara að fara yfir fellhýsið þrífa og gera klárt fyrir útilegur það er alltaf gaman og ég hlakka til þegar það verður gert...Bogga systir og Lofur komu í dag þau voru með tjaldvagininn sinn í geymslu á sama stað og tókum við hann hér heim til okkar svo komu þau og sækja hann og þarf aðeins að laga undivagninn hjá þeim svo vagninn fór í Keflavíkina til Ástu og Einars en þar á að gera við....systir mín var alveg heilluð af Skellu og vill hún fá að vita um leið og ef hún fær að eignast ketlinga hún náði alveg að heilla þau.

En jæja þetta er gott í bili hér kveðjum við Heiður og fröken Skella Gísladóttir 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband