7.1.2009 | 15:14
Listaverk.
Nú er komin eftir jól,það var þetta sem ég ætlaði að sýna hér það eru listaverk eftir hana dóttur mína Auði Gísladóttur..
Þetta er minn uppáhalds teksti.
nú í kreppunni er alltaf verið að tala um að nýta hlutina VEL og það er hún alveg að gera það hér hún.
setti upp myndaalbúm sem heitir Listverkin hennar Auðar endilega skoðið hvað hún er að gera.
Kveðja Heiður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)