Sunnudagur.

Það er komin sunnudagur ok flott í gær var bara ekki minn dagur hann fór að mestu þ.e fyrri hluti dagsins á liggja í rúminu ég fékk svo slæmt mígreni "þetta er örugglega ekki rétt skrifað" en hvað með það að ég stóð ekki í fæturnar og mikið var ég feginn að hinn helmingurinn var heima til að hugsa um ungafólkið og sjá til þess að allir fengu sitt nammi á laugardegi ...nema hvað var nú betri þegar líða tók á daginn og hrestist en var slöpp samt það sem eftir lifði degi...

En í dag er sól og gott veður og er ég svakalega feginn því mér finnst komið nóg af rigningur við fórum í bæinn því hann Sigþór er þrítugur í dag....til hamingju með daginn gamli.... við fengum líka þessa flottu veislu hjá þeim og hittum börnin sem ég hitti ekki í gær því hann Sigþór kom og náði í Auði systir  sína og gisti hún hjá Sigþór og Írisi í nótt ...gaman fyrir svona gisti sjúkinga eins og Auði.

Svo komum við í Kirkugarðinum og litum við hjá Himma okkar sem mér finnst alltaf mjög gott en svakalega erfitt við vorum mjög ánægð með að einhver hafði kveikt á kertinu sem við fórum með síðast og ekki gekk að láta loga á og þegar var búið að stoppa smá stund fórum við af stað heim á leið og hittum þá Röggu og Bjössa og svo Steinar og Ragga hafði auðvita kveikt á kertinu það var gaman að hitta þau.

Svo bara að muna Himma ljósin fallegu.

Mig langar að segja ykkur hvað ég er glöð hvað margir hafa fundið bloggið mitt hér sem ég er kannski ekki í sambandi mikið við en endilega gerið var við ykkurí komment eða gestabók..

Kveðja Heiður... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl systa.

Takk fyrir að kvitta í bloggið mitt.  Sammála með veðrið loksins kom sólin, það er nú meira hvað það hefur þurt að þrífa þarna í himnaríki það ringdi bara standslaust í marga daga. Jæja nóg í bili, kem kannski í kaffi á þriðjudagskvöldið við fengum geymslu fyrir tjaldvagnin í Grindavík.

 Kv.Bogga.

Bogga stóra systir (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 23:19

2 identicon

Kvitt,kvitt og kær kveðja til ykkar suður með sjó, nú verð ég að kom mér í háttinn, eigðu góða vikuk.kv.Anna

Anna (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 00:55

3 Smámynd: Solla

Hæhæ núna styttist í að "grjóngrautur" hehe meina litli kisi megi fara að koma til ykkar. Eigið þið kisuklósett fyrir hann?? Ef ekki var ég að spá í að láta okkar fylgja honum.

Kisi verður 8vikna næsta laugardag og þá má hann bara fara að flytja í grindavikina. Þurfum bara að mæla okkur mót næstu helgi. Er það ekki??

Kv. Solla og Grautur

Solla, 8.10.2007 kl. 04:12

4 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Bogga endilega að koma við það má ekki sleppa kaffi sopa hjá systu sinni....

Anna takk fyrir og þið sömuleiðins  kveðja til ykkar á Fáskrúðsfirði.

Solla Æj hvað er gott að heyra þetta hér er mikil spenna og spurt um hann mörgum sinnum á dag vinkona mín ætlar að lána okkur klósett fyrir hann annars er búið að kaupa allt nema mat og sand verður gert í vikunni endilega mælum okkur mót síminn minn er 426-8805 eða 693-7152 kveðja til ykkar og knús á "grjónagraut"

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 8.10.2007 kl. 08:28

5 Smámynd: Ragnheiður

Hæ hæ Hjalli hér ætlaði bara að láta í mér heyra enn gengur allt vel hjá mér og Anítu og ég vona að allt gangi vel Hjá ykkur líka ég er að fara að byrja að sækja um vinnu og Aníta líka en bið að heilsa öllu litlu krúttunum sem eru á ykkar bæ

Ragnheiður , 8.10.2007 kl. 21:53

6 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Takk Hjalti hér er allt gott og gaman að heyra frá þér elskulegur gott að þið séuð að gera eitthvað í vinnu knús til ykkar.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 8.10.2007 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband