26.2.2008 | 19:04
Spelkur
Þessi spelka er frábær hönnun og hlýtur að vera mjög gott fyrir þá sem þurfa á svona meðferð á sjúkrahúsum og ég tala nú ekki um ef kostnaðurinn er ekki meiri en ef fólk þarf gifsmeðfer...ég tala nú ekki um ef fólk brýtur gifsið og þarf að fara auka ferðir til að láta laga aftur og aftur..ég hef verið að hugsa um þann tíma þegar litla dóttir mín fæddist hún var með snúna fætur(þetta hjálpar því fólki kannski ekki alveg)en ég þurfti að fara með hana í gifsskipti á 2 vikna fresti í 8 vikur og svo stór aðgerð um 1 1/2 árs og voru það 6 vikur svo tóku við spelkur og skór.
Nýjung leysir gifsið af hólmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já það hefði nú verið flott ef þetta hefði verið komið þá :) Hvernig gengur annars með fæturnar hennar?
Guðborg Eyjólfsdóttir, 26.2.2008 kl. 20:51
Það gengur vel hún fór í aðgerð 1 og 1/2 árs og hefur ekki verið gerð önnur aðgerð en hún er með skekkju á frammfæti vinstra meginn sem getur þurft að laga með aðgerð en hún er ákveðin og dugleg stelpa og fer allflest eins og jafnaldrar en það er svo ekki vitað hvað þetta á eftir að há henni mikið í frammtíðinni..hún er í fimmleikum og það gengur vel og er rosalega gott fyrir fæturnar svo verður frammtíðin bara að skera úr um rest
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 26.2.2008 kl. 21:37
Hún fer sko líka stundum MEIRA en jafnaldrar hennar hehe......
Kveðja úr Hlíðinni
Ásta Björk Hermannsdóttir, 26.2.2008 kl. 22:30
Gott að eiga ákveðnina sem oft kemur fram í ættinni eins og frænkuskottið mitt á greinilega
Finnst þessar spelkur nú bara frábær þróun
Dísa Dóra, 27.2.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.