27 febrúar 2008.

Góðan daginn....

 Þá er komið að frétta pisli dagsins í dag...hér hefur flensa aðeins kíkt við Gísli náði að krækja sér í hana og er þar að leiðandi heima er nú samt að vona að við rest í fjölskyldunni sleppum...

Nú minsta prinssessan á bænum misti sína 3 tönn í gær alveg svakaleg ánægð með það og var töninni komið vel fyrir undir kodda og farið snemma að sofa í gærkvöldi í von um að tannálfur kæmi og jú hann mætti og skildi eftir 200 kr og Ásta Sigríður hæst ánægð í morgunn...

Í dag fórum við Sokkur til dýralæknis já það var verið að taka karlmenskuna frá honum þessari elsku hvernig sem læður hverfisins taka því svo fékk hann sprautu og lét ég örmerkja hann...hann er bara slappur í dag en það lagast allt þetta gekk allt vel hann er enn sofandi og þreittur.

Tölvan mín er ekki kominn enn úr viðgerð eða það er nú bara verið að formata hana hreinsa og gera fína já hún var örugglega ekki í góðu ástandi en vona að ég fari að heyra frá verkstæðinu og tölvan sem Auður er með inni hjá sér og spilar Smims á er líka á verkstæði og erum við búin að fá að vita hvað að henni er  en það þurfti að fá varahluti úr bænum og átti að sækja þá í morgunn svo vonandi fær hún hana fljótlega....þannig að tölvupósturinn liggur niðri en ég svara um leið og ég fæ tölvuna mína.

En annars er það ekki meira sem ég man í bili og kveð.....yfir og út...Heiður.  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband