18.6.2008 | 15:34
Enn hækkar bensín og olía...
Enn kemur ein frétt í viðbót um verð hækkun á eldsneyti 173,40 á bensín og 189,80 á dísel...
Hvar endar þetta og hvar eru þeir sem græða á öllu saman,mér finnst þetta alveg komið út í vitleisu þetta verðlag.
Ég verð nú að segja að mér finnst að Sturla og félagar hefðu alveg mátt mótmæla og reyna með öllum mætti að fá einhver svör hjá þessum herrum sem stjórna landinu..ég veit að margir halda að þeir geti ekkert gert en frá mínum bæjardyrum séð geta þeir það alveg því ríkið fær tildæmis hærri vask af hverjum seldum lítra......
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo talar Árni Matt um að hækka álögur á bensín og olíu. Er ekki í lagi með manninn?
Helga Magnúsdóttir, 18.6.2008 kl. 16:11
þetta er löngu,löngu,löngu orðið of langt gengið með verðhækkanir á eldsneitinu og allt hitt sem er að gerast ,eftir hverju eru Árni og hinir í ríkisstjórninni að bíða ?
kv gumpurinn
Anna Ágústa Bjarnadóttir, 18.6.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.