Jólin kveðja.

Jæja þá eru þessi jól að verða búin,mér finnst alltaf leitt þegar ljósin í gluggunum slökna en svona er þetta.

Hér í Grindavík er það þannig að börnin klæða sig upp í búninga og mála sig og ganga í heima hús og snýkja og koma heim með misfulla poka af nammi mín börn eru auðvita engin undantekning og var farið af stað seinnipart dags og er setið við að tína þetta upp í sig,ekki að mér finnist þetta góður siður en svona er þetta....

desember_2008_077.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru litlu börnin með vinum sínum...Smile

desember_2008_081_765939.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hér er svo þreitt einstæð móðir með dætur sínar...ehhe.

En jæja það er verið að reka á eftir mér stefnan er tekin á þrettánda gleði.

Kveðja Heiður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Eruð þið farin að rugla saman þrettándanum og öskudegi?

Helga Magnúsdóttir, 6.1.2009 kl. 19:46

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Helga ...þetta er einhver sér Grindvíks hefð að  börnin fara í heima hús  þrettándanum og svo fara börnin í búðir og sjoppur á öskudaginn.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 6.1.2009 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband